Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 27
27.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Á róra Ásgeirsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum þeirra í fallegu einbýlishúsi í Vesturbænum í Reykjavík. Áróra, sem starfar sem ljósmyndari og á leikskólanum Drafnarborg, heldur úti skemmtilegu lífsstílsbloggi sem ber heitið Dusty-Reykjavik.blogs- pot.com. Heimilisstíllinn einkennist aðallega af svörtum og hvítum lit, mínimalisma með örlítið frönsku yfirbragði. Áróra segir það skipta máli að blanda saman nýju og gömlu og skapa þannig skemmtilegar andstæður á heimilinu. „Ég passa að kaupa ekki allt í sömu búðinni. Þó svo að ég sé naumhyggjumanneskja vil ég hafa heim- ilislegt, ég er voðalega lítið í því að kaupa hluti á heim- ilið en Ikea þó kemur sterkt inn ef eitthvað vantar,“ segir Áróra en hún sækir aðallega innblástur í vefsíð- una Pinterest, á Instagram og ýmis lífsstílsblogg. Morgunblaðið/Styrmir Kári Einn veggur eldhússins er málaður með svartri krítarmálningu. Fallega ljósið eftir Ingo Maurer setur svip sinn á aðalrými heimilisins. En við borðstofuborðið ver fjölskyldan mestum tíma. Gamalt og nýtt ÁRÓRA ÁSGEIRSDÓTTIR LJÓSMYNDARI HEFUR BÚIÐ SÉR OG FJÖLSKYLDU SINNI FALLEGT HEIMILI Í VESTURBÆNUM. ÁRÓRA SÆKIR GJARNAN INNBLÁSTUR Í VEFSÍÐUNA PINTEREST OG Á ÝMIS LÍFSSTÍLSBOGG. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Stofan er opin og björt. Ný- lega flutti Áróra ljósmynda- stúdíó sitt í stofuna sem gef- ur heimilinu afar sjarmerandi yfirbragð. HEIMILISSTÍLLINN EINKENNIST AF SVÖRTUM OG HVÍTUM LIT Áróra Ásgeirs- dóttir heldur úti skemmtilegu lífs- stílsbloggi, dusty- reykjavik.blogs- pot.com. Garðurinn er sérstaklega notalegur. Hurðina málaði Áróra nýlega í túrkis- bláum lit sem gerir garðinn enn líflegri ásýndum. Faxafeni 5, Reykjavik, S: 588 8477 | Skeiði 1, Ísafirði, S: 456 4566 | Dalsbraut 1, Akureyri • S: 558 1100 • www.betrabak.is TIMEOUT STÓLLINN Hannaður með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Hönnuður: Jahn Aamodt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.