Morgunblaðið - 12.08.2014, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2014
Nú er það yfirleitt talið bera
vott um háan aldur ef ein-
hver ræður ekki við tækni-
nýjungar á borð við snjall-
síma, snjöll sjónvörp,
spjaldtölvur eða álíka
óskapnað. Þar hlýtur þó að
vera um sleggjudóm að
ræða nema undirritaður sé
hreinlega nokkrum áratug-
um eldri en áætlað var.
Ekki hefur verið kveikt á
sjónvarpinu í nokkra mán-
uði sökum tækjabúnaðar og
flókinna fjarstýringa sem
hlæja upp í opið geðið er ég
stumra yfir þeim eins og
ráðvilltur neanderdals-
maður. Ég biðla því til túbu-
sjónvarpsins að bjarga mér
úr viðkomandi krísu. Verst
er að túbusjónvörpin eyða
miklu meira rafmagni en
þessir örþunnu skjáir og því
getur sá ábyrgi neytandi
sem býr innra með mér ekki
leyft sér að fjárfesta í slíku.
Nú er það þó komið í tísku
aftur að brúka vínylspilara,
kassettur og fleiri tæki sem
myndu sóma sér vel á ryk-
föllnum háaloftum. Ég velti
því þar af leiðandi fyrir mér
hvort ekki sé gróðavon í
þeirri hugmynd að hanna
nútíma túbusjónvarp þar
sem aðeins þarf nokkra
takka til að horfa á nokkrar
rásir. Auk þess má finna
lausn á áðurnefndu raf-
magnsspreði. Ég myndi
kaupa tækið. Ég og hin
gamalmennin.
Tækniheftur biðlar
til túbusjónvarps
Ljósvakinn
Davíð Már Stefánsson
Sjónvarp Þá voru tímarnir
og sjónvörpin einfaldari.
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.50 Design Star
17.35 Dr. Phil
18.15 An Idiot Abroad
19.00 Kirstie
19.25 Men at Work
19.50 Happy Endings
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem ein-
hvernveginn tekst alltaf að
koma sér í klandur.
20.10 30 Rock Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýn-
enda.
20.30 Catfish Í sam-
skiptum við ókunnuga á
netinu er oft gott að hafa
varann á vegna þess að
fæstir eru í raun þeir sem
þeir segjast vera. Þátta-
röðin fjallar um menn sem
afhjúpa slíka notendur.
21.15 King & Maxwell
Sean King og Michelle
Maxwell eru ekki hefð-
bundnir einkaspæjarar.
Bæði eru fyrrum leyni-
lögreglustarfsmenn en
vegna mistaka í starfi
misstu þau vinnuna og
hófu nýjan feril sem einka-
spæjarar.
22.00 Nurse Jackie Marg-
verðlaunuð bandarísk
þáttaröð um hjúkr-
unarfræðinginn og pilluæt-
una Jackie.
22.30 Californication
23.00 The Tonight Show
23.45 David Bowie – Five
Years In The Making Of An
Icon Einlæg heimild-
armynd sem spannar fimm
örlagaár í lífi einnar
stærstu rokkstjörnu
heims, David Bowie.
00.30 Scandal Þættirnir
fjalla um Oliviu sem rekur
sitt eigið almannatengsla-
fyrirtæki og leggur hún
allt í sölurnar til að vernda
og fegra ímynd hástétt-
arinnar. Vandaðir þættir
um spillingu og yfirhylm-
ingu á æðstu stöðum í
Washington.
01.15 Nurse Jackie
01.45 Californication
02.15 The Tonight Show
03.00 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
11.40 Lion Man 12.30 Steve Irw-
in’s Wildlife Warriors 13.30 Dogs
101 14.25 Weird Creatures with
Nick Baker 15.20 Growing Up…
Orang-utan 16.15 Give Me Shel-
ter 17.10 Steve Irwin’s Wildlife
Warriors 18.05 Lion Man 19.00
Give Me Shelter 19.55 Steve Irw-
in’s Wildlife Warriors 20.50 Ani-
mal Cops Houston 21.45 Buggin’
with Ruud 22.35 Untamed & Un-
cut 23.25 Lion Man
BBC ENTERTAINMENT
0.00 The Weakest Link 10.50 The
Graham Norton Show 11.35 Po-
intless 12.20 Top Gear 14.05
MasterChef 15.00 Would I Lie To
You? 15.30 QI 16.00 Pointless
16.45 Top Gear’s Top 41 17.40
Top Gear 19.00 Police Int-
erceptors 19.45 The Graham Nor-
ton Show 20.30 Top Gear 2007:
Botswana Special 21.20 Top Ge-
ar’s Top 41 23.10 Pointless
23.55 QI
DISCOVERY CHANNEL
11.30 Auction Hunters 12.00
Baggage Battles 12.30 Myt-
hbusters 13.30 World’s Biggest
Ship 14.30 Sons of Guns 15.30
Auction Hunters 16.00 Baggage
Battles 16.30 Overhaulin’ 17.30
Wheeler Dealers 18.30 Chasing
Classic Cars 19.30 Gold Divers
20.30 Naked and Afraid 21.30
Sons of Guns 22.30 Overhaulin’
23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
12.00 Cycling: Eneco Tour 13.00
Live: Cycling 15.00 Live: Athletics
19.30 Live: Football 22.00 Foot-
ball 22.45 Live: Football
MGM MOVIE CHANNEL
9.55 How I Won The War 11.45
Diary Of A Hitman 13.15 The Gro-
up 15.45 The Secret Of Santa
Vittoria 18.00 Scarecrows 19.25
Big Screen 19.40 Beachhead
21.10 The Hot Spot 23.20 Viet-
nam Texas
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.30 Ultimate Airport Dubai
15.00 Highway Thru Hell: Canada
16.00 Alaska State Troopers
17.00 None Of The Above 17.30
Science Of Stupid 18.00 Inside
Combat Rescue 19.00 D-Day To
Paris: The Sacrifice 20.00 WWII’s
Greatest Raids 21.00 Taboo
22.00 Locked Up Abroad 23.00
D-Day To Paris: The Sacrifice
ARD
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm
der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra
& Co 15.15 Brisant 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.50 Heiter bis töd-
lich – Hauptstadtrevier 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Paul Kemp –
Alles kein Problem 19.00 In aller
Freundschaft 19.45 Report Mainz
20.15 Tagesthemen 20.45 Good-
bye G. I 22.05 Nachtmagazin
22.25 Spätschicht 22.55 Die
Gräfin von Hongkong
DR1
11.30 Unge Montalbano: Syv
mandage 13.30 Hun så et mord
15.00 Landsbyhospitalet 16.00
Under Hammeren 16.30 TV av-
isen 17.05 Aftenshowet 18.00 I
hus til halsen 18.40 Skattejæ-
gerne 19.10 Sådan er fædre – En
mur af ansvar 19.30 TV AVISEN
19.55 Madmagasinet Bitz & Frisk
20.30 Wallander: Mørket 22.00
Maria Wern: Dreng forsvundet
22.45 Til undsætning 23.30 De
heldige helte
DR2
12.05 The Daily Show 12.30
Skandale – Våben til Sydafrika
13.10 24 timer vi aldrig glemmer
– regeringsskiftet i 2001 14.20
Vidnerne 15.10 Spin 16.01 Livet
ud ad Landevejen 16.30 Quiz i en
hornlygte 17.00 Husker du .
18.00 Asger og de langtidsledige
18.30 Dokumania: En verden
som ikke er vores 20.00 Livet ud
ad Landevejen 20.30 Deadline
21.00 Irakkrigen 22.00 Øj-
envidne – Brasilien 22.50 Livet
ud ad Landevejen 23.20 Med dø-
den som makker
NRK1
10.10 EM friidrett 11.15 Dan-
marks flotteste hjem 11.45
Sjakk-OL 13.10 Sjakk-OL 15.10
Sjakk-OL 16.05 EM friidrett
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.30 EM friidrett 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Sommeråpent
20.15 Sjokoladesuget 21.05
Kveldsnytt 21.20 Boardwalk
Empire 22.15 Hotellenes
hemmeligheter 23.00 Downton
Abbey 23.50 Lykkeland
NRK2
9.35 Hvem tror du at du er?
10.35 Dokusommer: De andre
12.05 Folk 12.45 Naturen på
vippepunktet 13.40 Antikkduel-
len 14.10 Med hjartet på rette
staden 15.00 Derrick 16.00
Dagsnytt atten 16.45 Sjakk-OL
18.00 Allsang på Skansen 19.00
EM friidrett 19.20 Bjørnen Herko
og ulven 20.00 The Newsroom
21.55 Dokusommer: Bare et dyr
22.50 Filmsommer: Dabangg
SVT1
9.00 Jobbdebatten 10.30 Trädg-
årdsmåndag 11.30 The Insider
12.40 Nyordning på Sjögårda
14.05 Gomorron Sverige sam-
mandrag 14.35 The School
15.25 Fett, fusk och frosseri
16.15 Simply Italian 16.40 I
brandbil till Mongoliet 17.30
Rapport 18.00 Allsång på Skan-
sen 19.00 Unge kommissarie
Morse 20.35 Hajen 22.35 Upp-
drag granskning sommar 23.35
Kulturnyheterna 23.45 Mrs
Brown’s boys
SVT2
11.05 En askungesaga 12.05
Grön glädje 12.30 Deadly 60
13.05 Världens historia 14.05
Work of art 14.50 Minnenas te-
levision 16.05 Världens historia
17.00 Vem vet mest? 17.30
Deadly 60 18.00 Året var 1960
19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt
19.45 Uncle 20.15 Nurse Jackie
20.45 Korrespondenterna 21.15
Fame – året på Juilliard 21.45
624 brev från min far 22.15 En
utlandsfinländare berättar
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
08.00 EM í frjálsum íþrótt-
um Bein úts. frá Zurich.
15.15 EM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending.
17.20 Snillingarnir
17.43 Kafteinn Karl
17.55 Táknmálsfréttir
18.10 EM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending frá und-
anúrslitum í 100 metra
grindahlaupi kvenna.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Alheimurinn Áhuga-
verð þáttaröð þar sem
skýringa á uppruna manns-
ins er leitað með aðstoð vís-
indanna auk þess sem til-
raun er gerð til að staðsetja
jörðina í tíma og rúmi.
20.25 Hið ljúfa líf Danskir
þættir um kökubakstur og
eftirréttagerð. (5:6)
20.45 Hefnd Bandarísk
þáttaröð um unga konu,
Amöndu Clarke, sem sneri
aftur til The Hamptons
með það eina markmið að
hefna sín.
21.30 Golfið Í þáttunum
fjallar Hlynur Sigurðsson
og hinar ýmsu hliðar golf-
iðkunar á Íslandi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 EM í frjálsum í þrótt-
um Samantekt frá keppn-
isgreinum dagsins.
22.30 Bak við luktar dyr
Sakamálaþáttaröð frá BBC
þar sem rannsóknarlög-
reglumaðurinn Len Harper
rannsakar morð ungrar
konu sem enginn virtist
hafa saknað. Stranglega b.
börnum.
23.20 Berlínarsaga Sagan
segir frá tveimur fjöl-
skyldum. Önnur er höll
undir Stasi en í hinni er
andófsfólk. (e)
00.10 Djöflar Da Vincis Í
hinni ósögðu sögu Leon-
ardos da Vincis er brugðið
upp mynd af ungum manni
sem snilligáfan kvelur. Da
Vinci berst gegn aft-
urhaldsöflunum vopnaður
snilligáfunni einni. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
01.10 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Malc. in the Middle
08.25 Jordan Family
09.10 B. and the Beautiful
09.30 Doctors
10.10 The Wonder Years
10.35 The Middle
11.00 Go On
11.20 Á fullu gazi
11.40 The Newsroom
12.35 Nágrannar
13.00 Cold Feet
13.50 American Idol
14.40 The Mentalist
15.25 Scooby-Doo
16.20 Michael J. Fox Show
16.45 The Big Bang Theory
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Pepsímörkin 2014
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Back in the Game
19.35 2 Broke Girls
20.00 Gatan mín
20.20 Anger Management-
gamanþættir með Charlie
Sheen í aðalhlutverki.
20.45 White Collar
21.30 Orange is the New
Black Dramatísk þáttaröð á
léttum nótum um unga konu
sem lendir í fangelsi.
22.30 Burn Notice Njósn-
arinn Michael Westen hefur
verið settur á lista yfir
njósnara sem ekki er lengur
treystandi
23.15 Daily Show: Global
Edition Spjallþáttur með
Jon Stewart þar sem engum
er hlíft.
23.40 The Night Shift
00.25 Covert Affairs
01.10 Enlightened
01.40 Bones
02.25 Girls
02.55 Fringe
03.40 Here Comes the Boom
05.25 Gatan mín
05.45 Fréttir og Ísl. í dag
10.35/16.15 M. Doubtfire
12.40/18.20 Moonrise
Kingdom
14.15/19.55 Silver Linings
Playbook
22.00/02.55 Total Recall
24.00 Worried Ab. the Boy
01.30 Black Dynamite
07.00 Barnaefni
18.25 Latibær
18.47 Hvellur keppnisbíll
19.00 Lína Langsokkur
20.15 Sögur fyrir svefninn
07.00 Pepsímörkin 2014
09.30 Pepsí deildin 2014
14.45 Sumarmótin 2014
15.25 Pepsí deildin 2014
17.15 Pepsímörkin 2014
18.30 UEFA Super Cup
20.40 Einvígið á Nesinu
21.35 Samf.skjöldurinn
13.50 Blackburn – Cardiff
15.30 Robbie Fowler
16.00 Enska úrvalsdeildin –
upphitun
16.55 Footb. League Show
17.30 L.pool – Dortmund
19.10 Guinness Intern.
Champions Cup
22.45 Fulham – Liverpool
06.36 Bæn. Séra Erla Guðmunds-
dóttir flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stund með KK. Rímur, rokk,
popp og kór.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Skáld á ekki samleið með
neinum …. Hljóðritun frá málþingi í
Norræna húsinu 18. maí sl. (e)
13.40 Lesandi vikunnar. Gestur úr
Morgunglugganum.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. Fjallað
um tónlist og tónlistarlíf.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kúbudansar. Söngkonurnar
Celia Cruz, Omara Portuondo og
Marta Valdés. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.35 Kíkt út um kýraugað.
21.30 Kvöldsagan: Leigjandinn. eftir
Svövu Jakobsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Hæðin
21.00 Breaking Bad
21.45 Rita
22.30 Lærkevej
23.10 Boardwalk Empire
Fjölvarp
18.15 Romantically Chal-
lenged
18.40 Sullivan & Son Gam-
anþættir um ungan lög-
fræðing.
19.00 Total Wipeout UK
20.00 One Born Every Min-
ute
20.50 How To Live With Yo-
ur Parents for the Rest of
your Life
21.15 Pretty Little Liars
22.00 Nikita
22.40 Terminator: The Sa-
rah Connor Chronicles
00.15 Gang Related
01.00 Total Wipeout UK
01.45 One Born Every Min-
ute
02.35 How To Live With Yo-
ur Parents for the Rest of
your Life
02.55 Pretty Little Liars
03.40 Nikita
04.20 Terminator: The Sa-
rah Connor Chronicles
Stöð 3
Bíóstöðin