Morgunblaðið - 26.06.2014, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.06.2014, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 2014 Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð. 565 6000 / somi.is Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati. »Útgáfu þriðja hljóm- disks Bláa lónsins var fagnað með tónleik- um í lóninu í fyrra- kvöld. DJ Margeir, sem sá um lagaval á diskinn og hljóðblöndun, kom fram með Stephan Stephensen, Högna Egilssyni, Daníel Ágústi, Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og raf- sveitinni Kiasmos. DJ Margeir hélt útgáfutónleika í Bláa lóninu í fyrradag Morgunblaðið/Golli Innlifun Stephan Stephensen fylgist með félaga sínum Daníel Ágústi taka lagið af mikilli innlifun. Litríkur Þessi tónleikagestur vakti athygli fyrir öðruvísi sundklæðaburð.Ljómi Högni Egilsson ljómaði. Rassvöðvi DJ Margeir og Stephan Stephensen mynda tónlistartvíeykið Gluteus maximus sem er latneska heitið á stóra rassvöðvanum. Þorsti Gestir lónsins kældu sig margir niður með svalandi öli. Leikritið Sek eftir Hrafnhildi Hagalín var leiklesið á dönsku í Husets Teater á Norrænum sviðs- listadögum í Kaupmannahöfn 21. júní sl. í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar og hlaut flutn- ingurinn mikið lof gesta og gagn- rýnenda, að því er segir í tilkynn- ingu. Verkið er hluti af Norrænu leikskáldalestinni sem sviðsetur leiklestur á völdum verkum frá Norðurlöndunum í Noregi, Dan- mörku, Svíþjóð, Finnlandi og Ís- landi og er starfrækt annað hvert ár. „Leikskáldalestin mun í fram- haldi ferðast um Norðurlöndin en Sek hefur nú þegar verið þýtt á ensku og dönsku. Einnig standa yfir sam- ræður við leik- hús á Manhattan í New York um mögulega upp- setningu þar,“ segir í tilkynningu. Sek var frum- sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í október í fyrra og byggist verkið á dómsmáli frá 19. öld. Hrafnhildur Hagalín Sek leiklesið á dönsku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.