Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.09.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.09.2014, Blaðsíða 6
Verður Elísabet að lokum bara drottn-ing Litla Englands og hvað á Fil-ippus, hertogi af Edinborg, að kalla sig ef Skotar velja sjálfstæði? Geta Wa- lesbúar stutt Celtic áfram? Þetta er eins og að nema brott hjartað úr breska þjóð- arlíkamanum, segja sumir. Svo samslungin sé saga þjóðanna. Skotland hafi ekki um langt skeið verið kúgað af Englendingum. Sjö af forsætisráðherrum Bretlands gegn- um tíðina hafi verið innfæddir Skotar og fjöldi annarra áhrifamanna í pólitík, fjár- málum og atvinnulífi hafi verið með skoskt blóð í æðum. Ráðsettir valdamenn í London eru furðu lostnir en reyna að forðast óenska tilfinn- ingasemi. Líka þeir sem rekja ættir sínar til Skotlands.Þeir hafa allir lagt sig fram um að vara Skota við efnahagsáföllum, rutt úr sér tölunum og um leið lofa þeir á síð- ustu metrunum aukinni valddreifingu, jafn- vel á sviði skattlagningar. Sumir kalla þetta mútur. En þá er spurt hvort skoskir þing- menn í London eigi að hlutast til um skattalög í Englandi. Eiga Englendingar þá ekki rétt á þingsætum í Edinborg? Hægrisinnaðir sambandssinnar hampa hins vegar sameiginlegri sögu Breta og breskum gildum. Stoltinu. Bretar hafi stað- ið fyrir miklum framförum í heiminum, um- burðarlyndi, lýðræði og öfgaleysi. Ríkið sé nú eins og mósaíkmynd nokkurra þjóða sem allar gegni lykilhlutverki. Skotar séu lengra til vinstri en Englend- ingar, meiri stuðningsmenn Evrópusam- bandsins og mótvægi við stærstu þjóðina, segir velskur sambandssinni í bréfi til tíma- ritsins Spectator. Hann og fleiri bréfritarar nánast grátbiðja Skota um að hverfa ekki á brott, þeir vilji ekki hafa það á tilfinning- unni að Skotland sé orðið „útland“. Aftur heim eftir fimm ár? En ein af röksemdum sjálfstæðissinna er að Skotar geti haft það betra efnahagslega Skotar vilja flengja elítuna LEIÐTOGAR BRESKU FLOKKANNA ERU SAKAÐIR UM AÐ HAFA BRUGÐIST Í SJÁLFSTÆÐISDEILUNNI. ÞEIR HAFI EKKI RÉTTA TUNGUTAKIÐ OG SKORTI GÓÐAR RÖKSEMDIR. Sigurviss sjálfstæðissinni í Edinborg, klæddur pilsi í litum Saltire, skoska fánans. Kannanir gefa til kynna að lítill munur sé á fylkingum. AFP 6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.9. 2014 * Þjóðir eru þjóðir ef þeim finnst þær vera þjóðir og næröllum Skotum finnst að þeir séu þjóð.Alex Salmond, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar.AlþjóðamálKRISTJÁN JÓNSSON kjon@mbl.is Takk fyrir komuna! Vatnið var aðdráttarafl fyrir þúsundir gesta sem lögðu leið sína á Þjórsár- og Tungnaársvæðið í sumar, stærsta orkuvinnslusvæði Landsvirkjunar. Líkt og fyrri ár opnaði Landsvirkjun aflstöðvar sínar fyrir gestum sem vildu kynna sér starfsemi fyrirtækisins og raforkuvinnslu úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Yfir 15 þúsund manns sóttu fyrirtækið heim, í Kröflu, Búrfellsstöð, að vindmyllunum á Hafinu og Kárahnjúkastíflu. Yfir helmingur gestanna voru erlendir ferðamenn sem sýndu orkuvinnslu úr vatni, jarðvarma og vindi mikinn áhuga, enda Ísland eitt af fáum löndum í heiminum sem vinna nánast allt sitt rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Við þökkum öllum þeim sem lögðu leið sína til okkar kærlega fyrir komuna. Myndin sýnir þversnið af Kaplan hverfli í Búðarhálsstöð, nýjustu aflstöð Íslendinga. Í stöðinni vinna tveir slíkir hverflar rafmagn úr miklu vatnsmagni við fremur lága fallhæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.