Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.09.2014, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.09.2014, Blaðsíða 55
Það sem er einkennandi fyrir þekktustu slagara UB40 er rödd Alistair Campbell, eða Ali eins og hann er jafnan nefndur að fyrra nafni. Ali Campbell hefur alltaf verið vinsælt umfjöllunarefni bresku blaðanna enda yfirleitt líf og fjör í kringum hann og hans fjöl- skyldulíf. Ali Campbell er fæddur árið 1959 í Birmingham. Faðir hans var þekktur breskur þjóðlagasöngvari, Ian Campbell. Ali Campbell á átta börn, þar af tvö með núverandi eig- inkonu sinni. Auk þess að sinna UB40 og eigin sólóferli og gefa út þrjár plötur, hefur Ali Campbell sinnt öðrum verkefnum og var til dæmis í þriggja manna dómnefnd New Zealand́s Got Talent ásamt Jason Kerrison og Rachel Hunter. Ali Campbell hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar og verðlaun fyrir tónlist sína og meðal annars verið tilnefndur til Grammy-verðlaunanna. ALISTAIR CAMPBELL Röddin á bak við allt lagatextarnir og allur boðskapur tónlistarinnar, um að færa fólk saman í nafni frelsis. Að því leyti er tónlistin mjög byltingarkennd.“ Hver er lykillinn að velgengni UB40? „Þegar fólk spyr okkur hver sé lykillinn að velgengni þá svara ég því að það sé einmitt ekkert leyndarmál. Lykillinn er sá að við spilum gott reggí og fólk um all- an heim hlustar á reggí og það er eftirspurn eftir gæðareggí. Það skiptir engu máli hvaða tungumál fólk talar – allir skilja þann boð- skap sem tónlistin hefur fram að færa.“ UB40 mun dvelja í tvær nætur á landinu en Ali Campbel segir það regluna, sérstaklega þegar þeir ferðist til nýrra staða, að hafa að minnsta kosti einn dag þar sem þeir geti skoðað sig um. Og hvað ætla þeir að gera? Það er greinilega allt á hreinu: „Við hreinlega verðum að leigja þyrlu til að geta séð gosið ef það er hægt. Og við ætlum að skemmta okkur, ég vona að Ís- lendingar séu tilbúnir til að skemmta sér með okkur. Við er- um mjög opnir og það er alltaf gaman að eignast nýja vini, við höfum hugsað okkur að kíkja út á lífið. Við vonum bara að gos- mökkur stoppi okkur ekki. Við ætlum að koma og búa til okkar eigin reyk!“ Félagarnir úr UB40, Astro Wilson, Ali Campbell og Mickey Virtue, eru á leið til landsins og spila í Hörpu um næstu helgi. 14.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.