Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.09.2014, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.09.2014, Side 61
14.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Þau og galeiða eru að mestu skýr. (8) 7. Karlremban agi eldra að upphafi loknu og setji á hættulegan stað. (10) 9. Kemur Stan, í upphafi eymdar, upp á milli katta út af fingraskellu. (11) 11. Kem sem ný til gesta sem ruglast yfir því gagnlegasta. (10) 12. Mæli drepur fyrir öfgamenn. (9) 14. Eltir uppi lík. (4) 15. Sé suð, vefslóð og fugl á svæði í Evrópu. (9) 16. Leikhús um miðnótt. (4) 17. Sko, færeyskar tölvur með rakettu. (9) 19. Sannsögli erlends sjónvarps efa með því að flétta á sérstakan hátt. (8) 23. Af lækni einum kemur far, ýkt en einfalt, sem er áhrifamikið. (11) 26. Fyrsta flokks norskir hundar í yfirhöfnum. (9) 27. Náðin milli tveggja átta kemur til drengsins. (7) 28. Skást og slæm hjá Inga R. fær störf. (12) 29. Stirðnun æ verður inn í orði. (9) 30. Uxi verður gamall og fyrnist. (8) 31. Arnold takið og búið til bréfið. (11) 32. Skera oft til að verða ekki samkvæmur sjálfum sér. (8) 33. Áfjáð færa og nota til hlítar. (8) 34. Hef upp á gömlum þýskum gjaldeyri í norsku héraði. (8) LÓÐRÉTT 1. Alltaf kös teygir sig í bolmagn. (6) 2. Nær úr erfðatækni því sem er neitað. (7) 3. Efniviður fims færir okkur ævidaga og fjárhagsleg samskipti innan þjóðfélagsins. (11) 4. Ó, nótt úr Legokubbum er ekki eðlileg. (10) 5. Skjögrandi lag í sandi. (8) 6. Rótast Sara einhvern veginn í þunnum jafningi? (10) 7. Brjálaður í hljómsveit? (8) 8. Feit og rög í litlum lægðum. (7) 10. Tríó Bjarna getur birst í þekktu húsi. (10) 13. Dýfingarnar hjá öndum leiða til soganna. (8) 18. Þar Týr æði í einfaldleika sínum og drusla nær einhvern veginn háum aldri. (12) 20. Allur ei ýkir einhvern veginn frásögn af tónlistarmanni. (11) 21. Ásættanleg fær men og munn af áföngunum. (11) 22. Er það sagt í Flórída: „Það angar af túristum“? (11) 24. Haft undan með húð okkar. Það er hvorki bæði né hvorugt. (5,5) 25. Brandar sem spjalla um mikla. (8) 27. Bátur með u-lag og reglu. (8) 28. Vergur verður að tengimannvirki hratt en öfugt. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heimilis- fangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 14. september rennur út á hádegi 19. september. Vinningshafi krossgátunnar 7. sept- ember er Cecil Haralds- son, Múlavegi 7, Seyðisfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Síðasti hlekkurinn eftir Fredrik T. Olsson. Vaka-Helgafell gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.