Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Blaðsíða 26
Litla hönnunarbúðin 4.200 kr. Pommes Frites Candle Co. er lítið fyrirtæki sem gerir kerti úr lífrænu sojavaxi. Hvert kerti er handgert og ilmar dásamlega. Epal 23.900 kr. Notalegur hægindastóll eftir Gebrüder Thonet. Líf og list frá 7.260 kr. Lyngby er fallegur, mattur postulínsvasi. Náttúrleg hrá- efni á heimilið NÁTTÚRULEG HRÁEFNI ERU ÆTÍÐ FALLEG Á HEIMILINU. MATT POSTULÍN HEFUR VERIÐ HEITT Í INNANHÚSS-TÍSKUNNI UNDANFARIÐ ÁSAMT MESSING OG VIÐ. ÞÁ ER LEÐUR ALLTAF KLASSÍSKT OG HELDUR SÉR ÁVALLT VEL. FALLEGAR POTTAPLÖNTUR SETJA SVO PUNKTINN YFIR I-IÐ OG GEFA HEIMILINU AUKINN SJARMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Líf og list 5.350 kr. Dökkblár, mattur postulínsdiskur frá Royal Copenhagen. Snuran.is 17.500 kr. Handgerður viðarbakki frá danska hönnunar- húsinu The Oak Men. Bakkinn er tvískiptur, ein hliðin er ólívugræn og hin eik. IKEA 3.690 kr. Stillanlegur, hvítur RANARP- kastari með klemmu. Bauhaus 7.295 kr. Tannhvöss tengda- mamma er falleg pottaplanta. Morgunblaðið/Þórður Fermlivingshop.com 16.740 kr. Fallegur hringlaga spegill með leðurbandi. Hrím 20.990 kr. Gull-kaffikannan frá Stel- ton er klassísk eign. MATT, MÁLMUR OG NÁTTÚRULEG EFNI Epal 13.500 kr. Fallegi COG- kertastjakinn frá Tom Dixon. Heimili og hönnun *Jólamarkaður netverslana verður haldinn íMörkinni dagana 30. nóvember til 2. desem-ber. Fimm netverslanir verða með á mark-aðnum, þar á meðal verða Nola, Snúran ogKrúnk Living. Te og Kaffi verður einnig staðn-um ásamt Hafliða frá Mosfellsbakaríi sem munselja og kynna vörur sínar. Þá verður haldið happdrætti þar sem hægt verður að vinna 10.000 kr. gjafabréf í hverja netverslun fyrir sig. Jólamarkaður netverslana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.