Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Blaðsíða 40
Tíska Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Þórður *Fatahönnuðurinn Hlín Reykdal kynnir nýja, litríkaskartgripalínu sem samanstendur af 16 nýjum háls-menum og 10 nýjum armböndum. Hver einastakúla er handmáluð með pensli og er allt handunniðá Íslandi. Hlín segir innblásturinn koma víða að, meðalannars frá íslensku skotthúfunni og Austurlöndum. Skartgripirnir Hlínar fást í verslununum Kiosk Reykjavík og Unikat. Skartgripalína innblásin af íslensku skotthúfunni Æ tlar þú að fá þér eitthvað fallegt fyrir jólin? Mig langar mikið í fallega jólakápu en sú pæling er enn á byrjunarstigi. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flott- an stíl? Solange Knowles, FKA twigs, Jemima Kirke og Tilda Swinton koma fyrst upp í hugann Hver er uppáhalds verslunin þín? Til dæmis versl- unin Hrím, mig langar í allt þar inni. Hvernig skilgreinir þú stíl? Stíll er tækifæri sem einstaklingnum er gefið til að miðla einhverju um sjálfan sig til umhverfisins án orða. Hvert er þitt eftirlætis tísku-tímabil og hvers vegna? Það hlýtur að vera 90s um þessar mundir, ófrumlegt en satt. Ég er búin að vera að skoða tækifærisljósmyndir af fyrirsætum frá þessu tímabili og stend mig að því að langa í allt sem ég sé. Hverju er mest af í fataskápnum? Fataskápur- inn minn inniheldur gífurlegt magn af mynstruðum buxum, einhverra hluta vegna Hvaðan sækir þú innblástur? Gangandi vegfarendur, búninga í leikhúsi, herratísku, poppkúltúr, myndlist, söguna, vini mína og fólkið í skólanum. Hvað er það síðasta sem þú festir kaup á, fata- kyns? Ég keypti mér hvíta Nike Roshe Run í veikri von um að fallegir hlaupaskór myndu koma mér úr gufunni og inn í tækjasalinn. Það hefur ekki gerst ennþá en ég er bjartsýn á framhaldið. Hvaða tísku blöð/blogg lestu helst? Ég skoða að- allega síður og blöð eins og WWD, Who What We- ar, Harper’s Bazaar, lo- okbook.nu, Fashion Journ- al og Vogue Manstu eftir ein- hverjum tískuslysum sem þú tókst þátt í? Kálfasíðar leggings eru tískuslys sem ég tók fullan þátt í á unglingsárunum og vona að ég sjái aldrei aftur. Á GÍFURLEGT MAGN AF MYNSTRUÐUM BUXUM Hekla Elísabet segir stíl tæki- færi sem einstaklingnum er gef- ið til miðla einhverju um sjálfan sig til umhverfisins án orða. Morgunblaðið/Golli Búningar í leikhúsi veita innblástur HEKLA ELÍSABET AÐALSTEINSDÓTTIR, NEMI Á SVIÐS- HÖFUNDABRAUT VIÐ SVIÐSLISTADEILD LISTAHÁ- SKÓLA ÍSLANDS OG BLAÐAMAÐUR HJÁ NUDE MA- GAZINE, ER MEÐ FLOTTAN FATASTÍL OG HELDUR MIKIÐ UPP Á TÍUNDA ÁRATUGINN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hekla heldur upp á stíl leikkonunnar Jemima Kirke. Solange Know- les er alltaf flott. Nike Roshe Run. WWD og Harper’s Baazar eru í uppáhaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.