Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 8

Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 8
Viðtal við frti Guðrúnm P. Helgadóttur skólastjóra ;■■ ■'■■■■■;: ■;:■■■■ KVENNASKOLINN Frú Guðrún Pálína Helgadóttir er fædd í Reykjavík 19. apríl 1922 og er dóttir hjónanna Helga Ingvarssonar yfirlæknis og Guðr- únar Pálsdóttur. Hún varð stúdent úr Mennta- skólanum í Reykjavík 1941. Lauk kennaraprófi 1945 og B. A. prófi frá lláskóla íslands í íslenzku, ensku og heimspeki 1949. Stund- aði nám í enc;kum bókmenntum í Cambridge 1951. í REYKJAVÍK Frá upphafi vega liefur verið verkaskipting milli karla og kvenna. Frum- maðurinn aflaði veiðifangs, en konan sá um hagnýtingu þess. Sauviaði klæði úr skinnum og matreiddi fenginn, annaðist Vþrnin, eins og nú, og myndaði heimilin. Þótt samfélög mynduðust og þjóðir sköpuðust, varð sami háttur á lilutskipti kvenna. Allur þeirra tími fór í hið þrönga verksvið. Er menningin kom til sögunnar, voru það karlar, sem störfuðu að þeim málum. Fór og svo, að konur voru ekki táldar hlutgengar til annarra starfa en áður segir. Þó voru örfáar undantekningar, eins og sagan greinir frá. Þannig liðu ár og áldir. Ekki fór það þó á milli mála, að hæfileikar konunnar voru engu síðri en karla, og var þetta báðum Ijóst. Karlar neyttu h\ns vegar afls- munar í vissum skxlningi og komu í veg fyrir, að konur fengju notið liœfileika sinna á fleiri vegu. Á nítjándu öld fór þó að koma veruleg vakning meðál kvenna og ýmissa framsýnna karla, sem sáu að þróunin fór ekki í rétta átt. Konur kröfðust aukinnar menntunar og jafnréttis á við karlmenn. Sú barátta var löng og hþrð, en árangurinn þekkjum við. Jafnrétti er fengið, a. m. k. t orði, og menntunarþörf kvenna fullncegt til jafns við karlmenn í öllum menningar- löndum m, a. liér á landi. 8 FRUIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.