Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 9

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 9
Ein bekkjadeildin veturinn 1961—62. >:f tg| 5 ■ ? jgffMfr Bf .; P* * * ? ^ ■: B Jbjf m . V - æ ■'/G&mt. ú M 1 ijf^ •**M ■* Wm- f f : W Jjr *" | I | f | *" % I " 'Mt * ' s, *” ^ m ífyT', W* ' ■ m' ^pM|| 1 Við eigum marga og góða skóla, æðri og lægri. Sá skóli, sem er ís- lenzkum konum einna hugstæðastur er Kvennaskólinn í Reykjavík. Hann er eini skólinn í landinu þar sem ein- göngu stúlkur stunda framhaldsnám. Þar að auki er Kvennaskólinn næst elzti starfandi skóli landsins, næst á eftir Menntaskólanum í Reykjavík (Lærði skólinn). „Frúin“ hefur áhuga á að kynna fyrir lesendum sínum þennan skóla, þótt margar þeirra þekki hann að sjálfsögðu vel. Blað- ið sendi því tíðindamann sinn á fund skólastýrunnar, frú Guðrúnar P. Helgadóttur, til þess að fá nánari upp- lýsingar um þessa gömlu og göfugu menntastofnun. Skólastjórinn tekur tíðindamanni vel og biður hann að bíða stundarkorn, því að hún þurfti að gefa stúlku meðmæli. Meðan tíð- indamaður bíður, veltir hann fyrir sér hvers konar meðmæli skólastjór- inn sé að gefa. Varla eru þau um prúðmannlega framkomu, því að orð liggur á, að kvennaskólastúlkur þurfi slíkra með- mæla ekki með, framkoma þeirra sé til fyrirmyndar bæði í skólanum og utan hans. Annars hafði tíðindamað- ur búizt við að hitta roskna konu með gleraugu og stranga á svip, en það var öðru nær. Frú Guðrún er ung glæsi- leg kona, og væntanlega mun hróður Kvennaskólans ekki minnka við Umsjónarstúukan, Jóhanna Guðna- dóttir (1961—’62) hringir skólabjöll- unni til merkis um að kennzla sé að hefjazt. störf hennar þar. Stofurnar eru ný- tízkulegar og fallegar og öllu smekk- lega fyrir komið. Fréttamanni verður sérstaklega starsýnt á tvær gamlar snældur, sem þar hanga, og fleiri gamla muni innan um nýtízkulegan húsbúnað, og gefur það stofunum sérstæðan svip og persónulegan. Unga stúlkan hefur nú lokið erindi sínu við skólastjórann, og frú Guð- rún býður mér inn í skrifstofu sína. Skólastjórinn hafði verið að útvega fyrrverandi námsmey sinni góða at- vinnu. Þegar unga stúlkan kvaddi og þakkaði vel fyrir sig, sagði skóla- stjórinn: ,,Þú launar mér bezt með því að standa við orðin sem ég sagði um þig.“ Og við það fór unga stúlkan á brott, glöð og ánægð og ákveðin í að bregð- ast ekki því trausti, sem henni var sýnt. — Gerið þér mikið að því að út- vega nemendur yðar atvinnu? — Já, talsvert, það leita margir til mín eftir stúlkum úr skólanum. — Hvers konar störf eru það helzt? — Aðallega skrifstofustörf, bæði í bönkum og öðrum fyrirtækjum. Fréttamaður hélt í einfeldni sinni og fávizku, að Kvennaskólinn undir- byggi stúlkur aðallega undir heim- ilisstörf. Skólastjórinn leiðréttir þennan misskilning. Hún segir: — Stúlkurnar vinna flestar fyrir sér FRÚIN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.