Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 31

Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 31
Anna Mitehell-Hedges með dýrgripi sína tvo, til vinstri kristalls-hauskúp- an, en í höndunum heldur hún á madonnumyndinni góðu. 8VARTA JðHFROlN OG KRI8TALLSHAU8KIÍPAIV — Ég hef skotið þrjá menn um dagana, segir ungfrú Anna Mitchell- Hedges einkar rólega, um leið og hún hellir te-inu í bollana, — þrjá inn- borna menn, sem voru í vígahug — og mér tekst áreiðanlega einnig að verja helgimyndina mína . . .! Samtal þetta fer fram í vistlegu, afskekktu húsi í Reading fyrir sunn- an London, þar sem við höfum náð fundi húsráðanda, hinnar undraverðu konu, ungfrú Mitchell-Hedges, sem er ekki að ástæðulausu uppeldisdóttir frægs landkönnuðar. Heimsóknin var gerð einmitt vegna helgimyndarinn- ar, sem hún drap á, og geymd er í svefnherbergi hennar. Mynd þessi er þekkt undir nafninu „Hin svarta jómfrú frá Kazan“. Ef til vill kann sumum að finn- ast, að mjög hljóti að vera áhættu- samt að geyma dýra gripi í svefn- herbegi, en enginn gripur getur ver- ið betur geymdur, þegar ungfrú Mit- chell-Hedges er annars vegar. Lög- regluþjónn staðarins þurfti ekki einu sinni að vera viðstaddur á síðasta ári, þegar hún 'flutti þennan dýra grip sinn um jólaleytið. Þessi sérkennilegi listgripur er frá Rússlandi, og þegar maður gengur inn i svefnherbergið og virðir hann fyrir sér fyrsta sinn, nemur maður staðar forviða, því að slík tign hvilir yfir þessu 400 ára gamla málverki af Guðsmóður og barninu. Umgerðin er einnig hin mesta gersemi, því að í hana eru greyptir meira en 1000 eðalsteinar, — 663 demantar, 158 rú- bínar, 32 smaragðar, 6 safírar og 150 perlur. Ungfrú Mitchell-Hedges trúir okkur fyrir því, að hún sé fús til að selja myndina með umgerð — fyrir 75.000 sterlingspund eða um níu milljónir króna. Sögur herma, að helgimynd þessi búi yfir lækningamætti — og að á sínumtíma hafi menn í Rússlandi reist yfir hana kirkju mikla fyrir hvorki meira né minna en átta milljónir punda, en þótt myndin sé ekki leng- ur geymd á slíkum stað, eru þeir margir, sem enn muna eftir henni. Það vill t. d. stundum til, að rúss- nesk prinsessa kemur í heimsókn og spyr, hvort hún megi vera fáein andartök í herberginu með helgi- myndinni. Hún gerir ráð fyrir, að hún muni fá bót á sjóninni, sem far- in er að bila með aldrinum. Rússneskir flóttamenn í ýmsum löndum Evrópu senda myndinni einn- ig blóm, — og einu sinni kom greifa- frú alla leið frá Sviss aðeins til að virða myndina fyrir sér stutta stund. En það skiptir ekki máli, hverjir komumenn eru, hvort þar er um að ræða presta, prinsessur, frómar nunn- ur eða örkumlafólk, allir iá hina einu og innilegustu bæn sír.a upp- fyllta — að fá að vera í einrúmi með hinni helgu mey nokkra stund. Fyrir nokkrum árum féllust ungfrú Mitchell-Hedges og faðir henner á að koma með helgimynd þessa ti! „Wil- derness House“, þar sem Xenie, stór- furstafrú — aldurhnigin systir hins síðasta keisara Rússaveldis — bjó þá í útlegðinni. Þau héldu, að þar mundi aðeins verða um mjög látlaust samkvæmi að ræða. En er á hólm- FRÚIN 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.