Frúin - 01.10.1963, Page 36

Frúin - 01.10.1963, Page 36
. ' :: lega, nýja hárgreiðslu eftir hinn fræga franska hárgreiðslumann, Alexandre. Áður en hún fór í þessa Evrópuferð hafði hún sjaldan greitt upp, en upp frá því fór hún að nota miklu fjölbreytilegri hárgreiðslur, eins og t. d. þessa höfðinglegu upp- greiðslu með demantaskrautinu, eft- ir Alexandre (13). í París sást hún líka með þessa frjálslegu greiðslu (14), — í Vínarborg með þessa upp- greiðslu (15). Henni hefur alltaf fallið vel að greiða hárið laust niður með vöngunum (16), stundum dá- lítið stífar lagt, við hátíðlegri tæki- færi (17). Myndirnar númer 18 og 19 sýna mjög glæsilegar hárgreiðsl- ur, sem hún notaði í opinberum heim- sóknum sínum í Venezuela og Ind- landi. Hún veit alltaf hvaða hár- greiðsla á við hvert tækifæri —þeg- 36 FRUIN

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.