Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 40

Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 40
geymd í hinu mikla geymslubúri end- urminninganna, og verður ekki það- an tekin, nema með elsku og góð- verkum. Breyttu við aðra eins og þú vilt að þeir breyti við þig. Mannfé- lagið þarf verndar við. Lög eru því alheimsnauðsyn, svo lengi sem menn- irnir eru ófullkomnar verur. En að taka mann af lífi, öðruvísi en í sjálfs- vörn, er óafsakanlegt. Hinar svo- nefndu lögskipuðu aftökur eru því lögboðin morð. Öll stríð eru röng, en hjá þeim verður ekki komizt fyrr en mannfólkið fær fulla vissu fyrir hinni miklu ábyrgð, sem hver og einn og allir verða að sæta í næsta lífi fyrir öll framin illverk. Þegar vissan um framhald lífsins eftir dauðann verður almennt viðurkennd á jörð- inni, mun sjálfselskan og mannúðar- leysið hverfa og allir lifa í sátt og samlyndi. En hugsið ekki að sá tími sé nálægur. Margir stormar munu geisa yfir jörðina áður en svo er komið. Maðurinn er ekki fljótur að kasta skurðgoðum sínum. Hann verð- ur að læra af reynslunni. Og hana verður hann að fá með því að reka sig duglega á stein veruleikans. Ég veit að sumir segja: „Já, ef líf er til eftir dauðann.“ Allt, sem þarf að gera til að öðlast sæluástand, er að snúa við blaðinu. Ef ég hef gert einhverjum órétt í þessu lífi, bið ég hann að fyrirgefa mér það í hinu næsta, og það mun jafna reikning- ana.“ Hugsið ekki eitt augnablik þannig. Það þarf meira til. Ég skal segja yður, að samvizkukvalir geta um tíma verið sannarlegt helvíti. Ég hef séð menn, karla og konur, sem búin eru að vera hér um hundruð ára, en eru þó ekki í betra ástandi en þegar þau fyr,st komu hér. Ég hef heyrt menn biðja um að fá að deyja að eilífu. Ég hef séð þá reyna að granda sjálfum sér. Ég hef séð þá skjálfa af ótta fyrir þeim, sem voru þeim undirgefnir á jörðunni. Þeir reyna að felast fyrir þeim, sem þeir gerðu rangt. Þeir eru líkir brjáluðum mönnum. Ég gæti gefið yður þá lý.s- ingu, sem gæti komið hárinu til að rísa á höfði yðar. — Ó, þér jarð- nesku menn og konur! Hugsið ekki að þér getið svo auðveldlega losazt úr syndalæðingi þeim, er þér hafið sjálf ofið um yður, með ágirnd, skemmt- unum, gjálífi og ofmetnaði. Ég fékk mjög litla uppfræðslu með- an ég var á jörðunni, en ég hef ver- ið í andaheiminum yfir 20 ár, og lært mikið á þeim tíma. Ég hef not- ið aðstoðar nokkurra þeirra manna, sem eru mér vitrari, við að koma þessari orðsendingu í gegn, og vér vonum, að hún láti eitthvað gott af sér leiða. Einhvern tíma í framtíðinni getur skeð, að ég reyni að lýsa fyrir ykk- ur andaheiminum, eins og ég þekki hann, en þetta er nóg að svo komnu. Ég átti heima í Vestur-Virginíu. Ástarkveðjur til allra. Ben frœndi. >f Verið sízt mishugi við óvitra menn — þeir mæla jafnan ónytjuorð. (Borghildur Buðladóttir). Engin sæng mun hvíla þann er þjá- ist af hugarkvöl og áhyggjum. Selma Lagerlöf.) Treystu aldrei trúlausum manni og varaðu þig á vinum þínum. (íslenzk kona). Og þú líka Brútus — sonur minn. (Gæsar.) Sanmið sjálf Vér kynnum yður algjora nýjung. Model Þér gínur fáið fyrir gínu í beima- yðar saum. stærð. Brjóstvidd: Model 0. 81,5—91 cm Model 1. 91,5—100 cm Model 2. 100—107,5 cm Model 3. 107,5—115,5 cm Mjaðmavidd: Model 0. 86,5—97 cm Model 1. 97—107,5 cm. Model 2. 107,5—118 cm Model 3. 118—128 cm Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. — Verðið er kr. 500,00 án burðargjalds. GISLI MARTEIXSSOX Pósthólf 738 — Reykjavík. 40 FRÚIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.