Frúin - 01.10.1963, Page 44

Frúin - 01.10.1963, Page 44
Rómantízki kjóllinn Skyrtublússukjóllinn er sígildur, en tekur þó sí og œ breytingum samkvœmt tízkuimi. Meðfylgjandi mynd sýnir skyrtublússukj ólinn sem kvöldkjól. Hann er samkvœmt nýjustu tízku órsins 1963, og það sem einkennir hann eru gagnsœjar langar ermar og lítill kragi upp í hóls, með stórri slaufu. Hann er og beltislaus, sem er yfirgnœfandi í tízku nú. Á næstu síðu er fallegur kvöldkjóll úr Jerseyefni. 44

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.