Frúin - 01.10.1963, Page 46

Frúin - 01.10.1963, Page 46
* uóóur Blússur eru mikið í tízku, enda eru þær klæðilegar og fallegar flíkur, léttar og hent- ugar. Bezt klæða þær háar og grannar konur. Lágvaxnar og þreknar konur ættu ekki að nota þessar flíkur. Hér eru nokkrar myndir af fallegur blússum. Til hægri: Blússa, með löngum ermum, úr hvítu efm. Það er hálsmál- ið, sem setur svip. — Lítill volant er einnig á uppsláginu. Til vinstri: Falleg blússa með mislitu broden á brjóstinu og erm- unum. Til vinstri: Þessi blússa er úr yrjóttu bómullarefm með slaufu á hálsinum og ^4 ermum, með líningu og ermahnöppum. Til hægri: Hvít poplinblússa, skáhneppt með mjórri pífu. Til vinstri: Hvít silkiblússa. Hálshnýting- in er úr dropóttu efni, einnig líningarnar. (Ermahnappar). 46 FRUIN

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.