Frúin - 01.10.1963, Side 54

Frúin - 01.10.1963, Side 54
Frú Marta Casals og eiginmaður hennar leika tónverk samin fyrir tvö cello. og spænsku málískunni Catalan, en öll þessi tungumál talar hún reip- rennandi. Sjálf segir frú Casals um annríki sitt: „Ég geri allt, sem í mínu valdi stendur til að létta undir með eigin- manni mínum og skapa honum frið og ánægju. Hann er örlátur á snilli- gáfu sína, og það hvetur fólkið í kringum hann til að gera sitt honum til aðstoðar.“ Á tónlistarhátíðum, sem kenndar eru við Casals, kemur frú Marta fram sem einleikari með hljómsveit, er eiginmaður hennar stjórnar. Marta hefur leikið með mörgum heimskunn- um tónlistarmönnxnn, sem einnig oft hafa verið gestir á heimili hennar. 54 FRÚIN

x

Frúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.