Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 55
ÚRVAL ANNARRA HEIMILISTÆKJA:
NILFISK ryksugur og bónvélar.
FERM þvottavélar (4 gerðir), þeytivindur og
strauvélar.
ATLAS tauþurrkarar (hvítir eða teak), og
teak-kæliskápar.
BAHCO eldhúsviftur (2 gerðir), tauþurrkarar og
gufubaðstofutæki.
BALLERUP hrærivélar (3 stærðir).
GRILLFIX grillofnar (2 stærðir).
FLAMINGO straujárn m/ hitastilli og hitamæli,
snúruhaldarar og úðarar.
FRYSTIKISTUR — 2 stærðir
Kæliskápar leysa geymsluvandamál daglegs
húshalds, en frystikistur opna nýja mögu-
leika: Þér getið aflað matvælanna á heppi-
legasta tíma, þegar verðið er lægst og varan
bezt, og ATLAS frystikistan sér um að halda
gæðunum óskertum mánuðum saman.
KÆLISKÁPAR — 3 stærðir
Myndin sýnir ATLAS Crystal King:
★ glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin
★ stórt hraðfrystihólf með sérstakri „þriggja þrepa“
froststillingu ★ 5 heilar hillur og grænmetisskúffa
★ í hurðinni eru eggjahillur, stórt hólf fyrir smjör
og osta og 3 flöskuhillur, sem m. a. rúma háar pott-
flöskur ★ sjálfvirk þíðing ★ nýtízku segullæs-
ing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opn-
un ★ innbyggingarmöguleikar ★ ATLAS gæði
og 5 ára ábyrgð ★ þrátt fyrir alla kostina er hann
lang ódýrastur.
ATLAS
Undirrit .............. óskar nánari upplýsinga (mynd, verð, greiðsluskil-
málar o. s. frv.) um:
Nafn og heimilisfang:
m i x
O. KORNERUP HANSEN
Sími 12606 — Suðurgötu 10
Reykjavík.
FRÚIN
55