Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 10

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 10
184 ,ÞAÐ ER SVO MARGT, EF AÐ ER GÁÐ STÍGANDI eiga greind og manndóm til. Þeir hafa sem sé steytt á sama sker- inn og stjórnarliðar: sérhagsmununum. Þeir hafa rekið andróður sinn eins og þeir álitu sér hagfelldast til kjósendaöflunar, en ekki með hagsmuni alþjóðar fyrir augum. Þeir hafa aðeins séð ávirð- ingarnar, en ekki a. m. k. viljað viðurkenna það, sem vel hefir verið um stjórnina. Slíkur andróður er ekki menningarlegur, þar með er ekki sagt, að blaðamennska Framsóknarflokksins sé nokkru lélegri en annarra flokka hér. „Það er hægt að ljúga oft að kjósendum, en það er ekki hægt að ljúga öllu að þeim alltaf" íslenzkur almenningur þráir öryggi, menningarleg lífsskilyrði, frjálsræði, menntun. Þessu hefir honum í raun- inni alltaf verið lofað af öllurn flokk- úm, en enn þá er langt frá, að allir hafi öðlazt slíkt. Hvar er efnalegt öryggi fjölmargra íslenzkra al- þýðumanna? Hvar eru menningarleg lífsskilyrði fjölmargra þegna þjóðfélagsins? Hvar er lrjálsræði margra fátækra? Hvar er mennt- un margra efnasnauðra? Einmitt á slíkum tímurn og m'i ganga yfir \erður eðlish\öt sú skörpust meðal einstaklinga, sem \ísar þeim rétta veginn frant. Vér getum Jrví búizt við ýmsum óvæntum viðburðum í íslenzku Jrjóðlífi á næstunni. Kannske eiga íslenzkir kjósendur eftir að taka rögg á sig og segja skýrt og skorinort við stjórnmálaflokkana: Burt með hrossakaupin! Niður mcð sérhagsmunaklíkurnar! Ekkert baktjaldamakk lengur! Svikalaus framkvæmd kosningaloforða! Mikil blessuð loftslagsbreyting yrði þá hér á landi! 20. ágúst 1945. Br. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.