Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 13

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 13
STÍGANDI ÞORSTEINN M. JÓNSSON SEXTUGUR 187 sína og ekki ávallt mjúkhentur á þeim, sem þrekmeiri voru. En ódrengskapur varð aldrei fundinn í leik lians. Um það bil, er Þorsteinn lauk námi sínu, voru merkileg og glæsileg tímamót í lífi þjóðarinnar. Þá er ungmennafélagshreyf- ingin að hefjast. Þorsteinn er einn af stofnendum fyrsta ung- mennafélagsins og aðalstofnandi fyrsta ungmennafélagsins á Aust- fjörðum. Námsvistin í Gagnfræðaskólamnn varð Þorsteini happasæl. Þar tendraðist lionum í brjósti sú hugsjónaglóð, sem bernskuárin sýndu neista af. Hann varð eins og aðrir nemendur skólans fyrir sterkum og varanlegum áhrifum frá mikilhæfum, gáfuðum og \el menntuðum kennurum. Bekkjunautar hans voru allir af líku bergi brotnir. Það hafði sín áhrif. Og sumir þeirra eru nú eins og hann löngu orðnir þjóðkunnir, og margir þeirra hafa ger/.t for- ystumenn í menningar- og framfaramálum síns liéraðs. , Þorsteinn gerðist ekki þræll kennslubóka né skólavistar. Enda var andi frjálsrar hugsunar og ábyrgra athafna ríkjandi í skól- anum. Hann viðaði að sér margháttuðum fróðleik utan náms- bókanna, en alls konar þjóðleg og söguleg fræði voru honum hug- þekkast viðfangsefni að nenia og safna. Þegar Þorsteinn hafði lokið námi, gegndi hann kennslustörfum fyrst í stað. Innri þörf knúði hann til þess, og aukin menntun þjóðarinnar var honum liugsjónamál. Árið 1908 settist Þorsteinn í 3. bekk Kennaraskólans í Reykja- \ík. Vorið eftir lauk liann þar burtfararprófi. Stofnaði hann þá unglingaskóla í Bakkagerði í Borgarfirði eystra, og ári síðar tók hann við barnaskólanum og hafði þar stjórn og kennslu í báðum skólunum í 11 ár. Búskap og útgerð stundaði hann jafnframt þessu og var kaup- félagsstjóri Borgfirðinga um 3 ár. Hefir kunnugur maður látið svo unt mælt, að Þorsteinn hafi á þessu árabili unnið ómetanlegt starf sem leiðtogi og forystu- maður þar eystra. Hann var þingmaður N.-Mýlinga árin 1916—23. Hefir hann fengið þann dóm, að hann hafi einkar vel kunnað að vinna með pólitískum andstæðingum vegna þess, hve ógjarnt honum hafi verið að dæma manngildi manna eftir ólíkum viðhorfum til mál- efna. Ódrengilegum'vopnum hafi hann aldrei beitt, en jafnan fylgt sannfæringu sinni, hverjir sem í hlut áttu. Fyrir festu hans og einurð, rökvísi og heilindi í málafylgju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.