Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 16

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 16
190 ÞORSTEINN M. JÓNSSON SEXTUGUR STÍGANDI fyrir nemendur skólans hvern vetur. Hefir sá erindaflutningur orðið mjög vinsæll og vekjandi. Lætur það að líkum, því að mik- ið orð hefir farið af ræðumannshæfileikum Þorsteins og því valdi, er liann nær á athygli áheyrendanna. Einn af nemendum hans sagði, þá er hann hafði hlýtt á eitt af erindum hans: ,,Ég hefi aldrei orðið eins snortinn af neinu og þessu erindi, nema al' því að koma í kirkjuna á Hólum í Hjalta- dal.“ Eitthvað varanlegt, fagurt og gróðurhæft munu slík erindi skilja eftir í brjósti unglinganna, sent á Jrau hlýða í hljóðri hrifn- ingu allan ræðutímann. Þorsteinn metur mikils bóklegt nám, en rneira Jró liitt, að nem- endurnir læri að lifa og starfa sem frjálsir drengskaparmenn, er telji sig ábyrga orða sinna og athafna. í kveðjuræðu til gagnfræðinganna sl. vor, en ræðuefni valdi hann orðin: „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa", segir Þor- steinn Jretta meðal annars: „. . . . Enginn er frjáls, sem ekki rökhugsar sjálfur viðfangsefni sín í lífinu og ekki lætur leiðast af eigin ályktunum, eða þorir ekki að fylgja því í orðum sínum og gerðum, sem liann telur vera rétt. Hann er öðrum háður, Jrræll annarra, hvernig svo sem háttað er lögum um einstaklingsfrelsi í þjóðfélagi hans. Ein- lægt eykst það fé, sem lagt er til skóla í landi voru, og einlægt fjölgar Jæim ungu mönnum og konum, er ganga í skólana. En er skólunum nægilega ljóst aðalhlutverk sitt? Og verða Jreir til Jress að auka hið andlega frelsi einstaklinganna eða til Jress gagnstæða? Ef skólarnir skilja ekki aðalhlutverk sitt, og ef þeir stuðla ekki að því, að nemendur Jteirra magni það í sér, sem er aðalsmerki mann- anna fram yfir dýrin, Jrá er Jrví fé á glæ kastað, sem varið er til þeirra. En vonandi skilja skólarnir lilutverk sitt. . . Þessi orð gefa nokkra hugmynd um vegvísan skólastjórans. Æskumenn eiga öruggan málsvara og hollvin, þar sem Þor- steinn M. Jónsson er. Með Jteim vill hann ganga í sannleiksleit í sólarátt — svo að Jreir megi ávallt frjálsir vera. Hér er ekki rúm til að geta sem verðugt væri allra Jreirra fjöl- breyttu starfa, sem Þorsteini hafa verið falin, svo sem störfum hans í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins o. fl. Þó skal Iítillega minnzt eins þjóðnytjastarfs, er hann hefir innt af höndum. Hann hefir verið héraðssáttasemjari síðan Lög um stéttarfélög og vinnu- deilur voru gefin út 1938. A hverju ári síðan liefir liann oft verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.