Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 26

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 26
VAR ÞAÐ MOÐURASTIN? Eftir THEODÓR GUNNLAUGSSON [Eftirfarandi saga gcrðist uppi á víðállumikilli, óbyggðri Iiciði, scm ncfnist Búrfcllshciði. Liggur hún á milli Þistil- fjarðár að norðan, cn Hólsfjalla að sunnan. Milli byggða cr vegalengd, sem næst 50 km.] AÐ var seinnipart dags um miðjan júní, sem við S'igvaldi Jr frændi minn og vinur vorum á heimleið úr 18. grenjaleitinni okkar um hina víðáttumiklu og heillandi Búrfellsheiði. Við vor- um svefnlitlir og [neyttir og í þetta sinn höfðu ekki tjarnir og \ t)tn endurspeglað hin fjölbreyttu litbrigði júnínæturinnar, þegar sólroðinn og gróandinn klæðir fjöllin sínu fegursta skarti. í þetta sinn höfðum við ekki heldur heyrt hinn hreimfagra og kröftuga ástaróð himbrimanna yfir blikandi silungsvötnum. C)g síðast en ekki sízt voru það svanaljóðin fögru, — englasöngur óbyggðana, — sem nú hljómaði ekki nema stöku sinnum. En hver sá ferðamað- ur, senr dvelur eina kyrrláta, sólroðna júnínótt í Búrfellsheiði, tnun fyrst og fremst með aðstoð þessara töfrasöngva geta skilið, hve mikinn unað og sælu og kraft óbyggðir íslands fela í skauti sínu. Við Sigvaldi frændi minn stefndum í norðvestur, á hið fagra f ja.ll, er rís upp úr miðri heiðinni og heiðin dregur nafn af. Heitir það Búrfell. Vestan undir því norðan til er gangnamannakofi og er hann ætíð kallaður Búrfellskofi. Þangað stefndum við í von um hressingu og hvíld fyrir okkur og hestana, ef veður færi batn- andi. Um daginn og nóttina hafði verið norðan hvassviðri með ln íðar- éljurn, svo að allar tjarnir og vötn voru úfin og yggld á brá. Úr hádegi fór að kyrra öðru hverju og rofaði þá til sólar, en þess á milli komu enn þá snarpari haglél. Leið okkar lá fram hjá ofurlitlu vatni og sáum \ ið þar álft á dyngju einni. En ekki var það hún, sem dró okkur úr beinni leið, heldur lækurinn, sem rennur úr vatninu, því að í honum höfð- um við stöku sinnum náð í fallega silunga í soðið. Þangað stefnd- um við því nú í von um að ná í minnsta kosti einn handa Sigvalda, því að það var hans uppáhaldsréttur í svona útlegð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.