Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 34

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 34
NOKKRAR NAFNASKÝRINGAR Eltir BJÖRN SIGFÚSSON Gálmaströnd og Reistará Galmi hét maður, er nam Galmaströnd, á milli Þorvaldsár og Reistarár, segir Landnáma. Reistará (áin, síðar bæir tveir við liana) hefir verið kennd við mann, er hét Reistur, sbr. Reist Ketilsson, sem hyggði í Leirhöfn á Sléttu. Reistur er sama og þvengur, þ. e. sá, sem af er ristur, líkt og Hemingur var sagður sniðinn af húð einni forðum. Nafn landnemans á ströndinni hefir haldizt við, en verið heygt sterkri heygingu: Galmur. I Lönguhlíðarhrennu vorið 1197 hrann inni bóndi nrerkur af þessum slóðum, Gálmur Grímsson að nafni. Onnur nafnmynd vestan lands er Galman, en lrefir líklega skapazt af hlöndun við írska nafnið Kalman. En Gálmur er víst norrænt orð, skylt gelmingur (gjallandi sverð?), Aurgelmir, Ber- gelmir (jötnar), gemlir (örn, valur, e. t. v. stafavíxl á l og m, svo að rótin að öllum orðunum sé gamall, Gamli). Þegar uppruni orðsins var gleymdur eða mjög vafasamur orðinn og minnti þó helzt á þursa, var Gálmsnafni útrýmt. Á Kroppi og Klúku Sá er kroppinn, sem boginn er saman, og að kreppa er sam- stofna orð, skyldrar merkingar. Orðin kroppur og kryppa hafa hæði þýtt hið sama, en skrokkur er yngri og afleiddari merking. Bærinn á Kroppi í Eyjafirði stendur á hólkryppu mikilli og dregur eflaust nafn af því. Shr. einnig þrælsheitið Kroppinhakur, sem hendir til herðakistils, og so. krjúpa — kropinn, þar sem kropinn rnaður er hæði á knjám og álútur. Að kroppa, híta gras, er þessu ekki náskylt. Klúka er smáhrúga. Stundum er nefháum hnökkum af gamalli tegund gefið það nafn. Að klúka er að luika uppi á einhverju, sitja þar ólögulega. A nokkrum stöðum á landinu er Klúka örnefni eða bæjarnafn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.