Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 61

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 61
STÍGArÍDI FRAMTÍÐIN 235 þarfnast ofurþreks, fyrst meðal liinna fáu, og seinast meðal allra þjóða, þegar við höfum skilið, hvernig ber að stelna — þegar við höfum fengið rétt mið. Miklir erfiðleikar verða á leiðinni. Margar sorgargöngur, margir farartálmar, jafnvel refilstigir, sem leiða í öfuga átt, en þrátt fyrir allt mun verða haldið í áttina, því að ýms- ir menn lrafa séð þetta takmark í hillingum, og það kallar þá án afláts, og þeir munu ekki unna sér hvíldar, fyrr en því er náð. Þeir, sem segja, að þetta geti aldrei orðið, eru hlekkjaðir við hræringar hinnar þriðju stærðar og hugsanafylgjur hennar; þeim sem geðjast að mynd framtíðarinnar og hafa trú á gæzku hennar og óbrigðulleik, þeir eru nú þegar á valdi fjórðu stærðar hræringa og hafa veitt þeim hollustu sína. Þeir, sem segja, að breyting sú, sem hér er lýst, sé að vísu merkileg, en fullyrða, að mannlegir eiginleikar muni varla breytast og hér sé aðeins um draum að ræða, sem aldrei rætist, þeir standa öðrurn fæti í þriðju stærð, en hinum í þeirri fjórðu. Þeir menn eru sjaldan sælir. En framverðir hinnar nýju stelnu halda áfram hiklaust, því að þeir eru þegar snortnir af hræringum hinnar fimmtu stærðar; þeir eru sælir menn og velgerðamenn alls almennings. Þeir munu fá mikil verk- efni til úrlausnar. Þjóðleg sálarfræði verður ein hinna nýju vís- inda. Þróun hugsunarinnar, sem samband allra þjóða er reist á, véldur því, að þjóðirnar vaxa eins og stórar fjölskyldur, unz hver þjóð verður í augum alls I jtildans skoðuð sem einstaklingur. Sál- þróun einstaklingsins fer lram á mjög athyglisverðan hátt. Sarna lögmáli verður beitt við sálurækt þjóðanna. Aðalköllun hvers manns verður að nema og skilja, hvernig hann á fyllsta hátt megi verða nýtur þjóðfélagsþegn og þroska sína sérhæfileika til þess, en draga úr ágöllum sínum. Hið sama gildir um þjóðarheildina og viðhorf hennar gagnvart alþjóðaheildinni, sérhæfileikar hennar verða viðurkenndir, en litin verður einnig vöruð við því, er áfátt kann að vera í fari hennar. A þennan hátt fær hver þjóð notið hæfileika sinna í þágu allra hinna og uppsker þá eins og henni ber og á ríkulegri og sanngjarnari hátt en áður hefir átt sér stað í nokkru einvaldsríki. A þennan hátt verður það smátt og smátt ljóst, að einungis með því að afmá þær hindranir, er reistar hafa verið til að viðhalda metorðagirni og valdi, verður hægt að öðlast þá sönnu velsæld, er lýst hefir verið. Það er aðeins þegar einstaklingurinn afsalar sér öllu, að hann vinnur allt. „Sá, er týnir lífi sínu, mun finna það.“ Um leið og þjóð eða einstaklingur losnar við ótta og hindranir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.