Stígandi - 01.07.1945, Side 69

Stígandi - 01.07.1945, Side 69
STÍGANDI :| Góðar bækur inn á hvert heimili. !; Á þessu hausti koma út margar ágætar bækur, sem þurfa að komast inn á hvert heimili. Meðal þeirra eru: ; 1. Ljóðasafn Jóns Magnússonar, *sem verður 4 bindi, en auk !; þess kemur eitt bindi með Ijóðum, sem ekki hafa komið í ;! bókum áður, svo að þeir, sem eiga eldri bækur skáldsins, geti eignazt allt verkið með því, að kaupa þessa einu. !; 2. Öll ljóð Einars Benediktssonar. Pétur Sigurðsson háskóla- !! ritari býr þau undir prentun. ;! 3. Biblían í myndum. Myndimar eru eftir franska listamann- 1; inn Doré, en síra Bjarni Jónsson vígslubiskup býr undir !! prentun. ;! 4. .Sjósókn, endurminningar Erlends Björnssonar á Breiða- ;; bólsstöðum, skráð hefur síra Jón Thorarensen. !; 5. Saga Vestmannaeyja, eftir Sigfús Johnsen bæjarfógeta. 6. Nýtt hefti af úrvalsljóðum: Stephan G. Stephansson. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. Heildsölubirgðir

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.