Stígandi - 01.07.1945, Page 69
STÍGANDI
:| Góðar bækur inn á hvert heimili.
!; Á þessu hausti koma út margar ágætar bækur, sem
þurfa að komast inn á hvert heimili. Meðal þeirra eru:
; 1. Ljóðasafn Jóns Magnússonar, *sem verður 4 bindi, en auk
!; þess kemur eitt bindi með Ijóðum, sem ekki hafa komið í
;! bókum áður, svo að þeir, sem eiga eldri bækur skáldsins,
geti eignazt allt verkið með því, að kaupa þessa einu.
!; 2. Öll ljóð Einars Benediktssonar. Pétur Sigurðsson háskóla-
!! ritari býr þau undir prentun.
;! 3. Biblían í myndum. Myndimar eru eftir franska listamann-
1; inn Doré, en síra Bjarni Jónsson vígslubiskup býr undir
!! prentun.
;! 4. .Sjósókn, endurminningar Erlends Björnssonar á Breiða-
;; bólsstöðum, skráð hefur síra Jón Thorarensen.
!; 5. Saga Vestmannaeyja, eftir Sigfús Johnsen bæjarfógeta.
6. Nýtt hefti af úrvalsljóðum: Stephan G. Stephansson.
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F.
Heildsölubirgðir