Fréttablaðið - 01.03.2013, Page 14

Fréttablaðið - 01.03.2013, Page 14
LÆGSTA VERÐIÐ OFTAST HJÁ ICELAND Við hjá Iceland höldum úti öflugu eigin verðeftirliti til að tryggja að viðskiptavinir okkar njóti ávallt hagstæðra kjara. Þetta gerum við með því að kanna reglulega vöruverð hjá helstu keppinautum okkar. Undantekningarlaust hefur meirihluti þeirra vara sem við könnum verið ódýrastur hjá Iceland. Síðastliðinn miðvikudag könnuðum við verð á 851 vöru. Af þeim voru 556 ódýrastar hjá Iceland eða í 65% tilvika. * Framkvæmdin: Kannað var verð 27. febrúar hjá Iceland, Bónus, Krónunni og Nettó. Könnunin er gerð þannig að fyrst er verð kannað hjá Iceland og síðan hjá keppinautum okkar. Borið er saman verð á nákvæmlega sömu vörum. Engu verði er breytt eftir á hjá Iceland til að hafa áhrif á niðurstöður könnunarinnar. 65%* MEIRA Í POK ANN HJÁ IC ELAND

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.