Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.03.2013, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 01.03.2013, Qupperneq 42
1. mars 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 26 BAKÞANKAR Stígs Helgasonar 101 hlutur sem þú ættir að gera áður en þú nærð 16 ára aldri 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. köttur, 6. í röð, 8. hópur, 9. stefna, 11. kvað, 12. töng, 14. yfirstéttar, 16. frú, 17. hlaup, 18. dvelja, 20. tveir eins, 21. kássa. LÓÐRÉTT 1. fituskán, 3. gangþófi, 4. eyja, 5. svelg, 7. hnöttur, 10. skítur, 13. starfs- grein, 15. óhapp, 16. óðagot, 19. tvíhljóði. LAUSN LÁRÉTT: 2. kisi, 6. rs, 8. lið, 9. átt, 11. ku, 12. kjafi, 14. aðals, 16. fr, 17. gel, 18. una, 20. yy, 21. mauk. LÓÐRÉTT: 1. brák, 3. il, 4. sikiley, 5. iðu, 7. stjarna, 10. tað, 13. fag, 15. slys, 16. fum, 19. au. Konungur mjaðma- kúlunnar tók bara 70 metra tæklingu og hreinsaði völlinn með stæl! Hvaðan komu þessir ofurkraftar? Ég þurfti leita alla leið niður í kjallara! 72. Skipulegg ja stórkostlegt ævintýri. ...og eftir að við sigrum Sprengisand rennum við okkur niður á Austfirði í einn eða tvo daga, svo til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Raufarhafnar, Hríseyjar... Við þyrftum að kaupa ný dekk. Ég verð að gera þessi beittu tól upptæk. Hei! Er þetta handa mér? Töff! Hey Hannes! Ég fékk afsláttar- miða í pósti! Hvað er Victoria‘s Secret? Ég veit það ekki, en það hlýtur að hafa eitthvað að gera með að láta fullorðna falla í yfirlið. Trúlega fundu flest mannsbörn fyrir óvenjulegri tómleikatilfinningu við morgunverðarborðið áðan, að þeim hefur sett hroll í bílnum á leiðinni í vinnu og skóla og jafnvel hafa sumir upplifað sig hálfráða- lausa frammi fyrir verkefnum dagsins. Ég segi ekki að örvænting hafi gripið um sig í öllum hjörtum – en ábyggilega sumum. FÓLK ætti samt að herða upp hugann og muna að heimsbyggðin verður ekki án páfa nema í nokkra daga – í mesta lagi örfáar vikur. Það verður þungur róður að halda bræðralagi manna siðuðu þangað til en hafi kaþólska kirkjan kennt okkur eitt- hvað þá er það að með samhentu átaki má vinna ýmis kraftaverk, til dæmis halda helvítis getnaðarvörnunum frá þessum villimönnum í Afríku sem kunna ekkert með þær að fara. JÓSEP Ratzinger var flottur páfi. Frá upphafi leit hann út eins og hann hefði skriðið slímugur undan steini og smokrað sér beint upp í skothelda glerbúrið sem hann hefur dvalið í síðan. En nú er hann orðinn þreyttur og lasinn, sem er ekki að furða. Ég verð oft mjög slæptur af því að hanga heima og fitla við mig í heilan dag, ég get ekki ímyndað mér hvernig það fer með menn að gera ekkert í átta ár – annað en að fitla við sig. ÞAÐ er alltént komið að því að velja nýjan páfa og þótt ýmsir hafi verið nefndir til sögunnar sem mögulegir eftir- menn finnst mér sú umræða hafa rist heldur grunnt. Hafa allir gleymt því að kjörgengisskilyrðin eru aðeins tvö? Það fyrra er að vera karlmaður (auðvitað – kvenpáfi væri fáránlegur) og hitt er að hafa tekið kaþólska skírn. ÞETTA býður upp á ýmsa möguleika. Margir eiga sér þann draum heitastan að næsti páfi verði blökkupáfi. Ég tek undir þetta og gæti til dæmis vel séð fyrir mér að næsti páfi yrði kaþólikkinn LeBron James, framherji Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur mjög margt til brunns að bera: Hann er rúmir tveir metrar á hæð, treður boltum í körfur af mikilli fimi og er í raun nú þegar eins konar framlenging drottins hér á jörð, þannig að þetta væri stutt skref fyrir hann – og rökrétt. ANNAR maður sem mér fyndist koma sterklega til greina væri kaþólikkinn Arn- old Schwarzenegger. Þar fer fjölþjóðleg og hugprúð hetja, tvítyngt vöðvaknippi sem hefur glímt við alls konar dífla úr neðra á hvíta tjaldinu og býr að reynslu af því að leiða stór samfélög manna hálfa leið til glötunar, skandalísera á meðan en njóta samt lýðhylli. Það kæmi sér óefað vel. GÓÐI guð – láttu þetta verða. Góði guð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.