Fréttablaðið - 01.03.2013, Síða 61

Fréttablaðið - 01.03.2013, Síða 61
M I Ð B O R G I N O K K A R B Ý Ð U R Þ É R H E I M Vorið er að nálgast hjarta miðborgarinnar. Sköpunar gleðin brýst ekki bara fram í mislitum og fagurlega formuðum andlitsmottum í mars, á Reykjavík Fashion Festival verða litrík klæði og á matgæðingahátíðinni Food & Fun eru gestakokkar frá öllum heimshornum að töfra fram dýrindisrétti. Landsins færustu hönnuðir og arkitektar bjóða gestum og gangandi upp í HönnunarMars. Verslun í miðborginni er ekki í neinum vetrardvala því ljúfir vorboðar fylla nú hillur og göturnar iða af lífi. Miðborgartónleikar á flestum hornum, Snorri Helgason og Mr. Silla leika. 14:00 Á Laugartorgi, við Kjörgarð 14:30 Við Hegningarhúsið 15:00 Á Skólatorgi, á mótum Skólavörðustígs og Bankastrætis 15:30 Lækjartorgi 16:00 Á Ingólfstorgi Það er gott að vera, versla og njóta þar sem hjartað slær. B ra n d en b u rg — Te ik n g ar : S ó l H ra fn sd ó tt ir L A N G U R L A U G A R D A G U R 2 . M A R S

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.