Fréttablaðið - 01.03.2013, Page 64

Fréttablaðið - 01.03.2013, Page 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Stofnar Facebook fyrir formannskjör Ólafía B. Rafnsdóttir hefur stofnað opinbera „like“-síðu á Facebook sem er tileinkuð framboði hennar til for- manns VR. Ólafía hefur mikla reynslu af kosningabaráttu, en hún hefur meðal annars verið kosningastjóri Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Fjölmargar stuðningsyfirlýsingar er að finna á síðunni. Sérstaka athygli vekur stuðningur Eyrúnar Ingadóttur, núverandi varaformanns VR. Ólafía býður sig fram til formanns á móti Stefáni Einari Stefánssyni, nú- verandi formanni. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur enn ekki verið stofnuð opinber kosningasíða á Facebook fyrir Stefán, en formannskjörið hefst þann 7. mars. Rokkari rændur Guðfinnur Karlsson, söngvari rokk- sveitarinnar Dr. Spock, varð fyrir því óláni að brotist var inn í íbúð sem hann er að gera upp í Stigahlíð. Ræninginn eða ræningjarnir tóku með sér dýra bónvél, borðsög, gufugleypi og þrjátíu loftljós. Á Facebook-síðu sinni óskaði Finni, eins og hann er kallaður, eftir aðstoð við að hafa uppi á þýfinu og bauð hann flugmiða fyrir tvo til Spánar um páskana fyrir upp- lýsingar um þjófana. DV.is skrifaði einnig um þjófnaðinn um og stuttu seinna greindi Finni frá því að allt þýfið hefði fundist. - sv, fb, þeb Mest lesið 1 Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi 2 Næsta drottning Hollands er suðuramerísk fegurðardís 3 Telja að draugaskipið gæti rekið upp að Noregsströndum 4 „Áróður samkynhneigðra“ verði bannaður 5 Fann valkyrjustyttu úr silfri frá tímum víkinganna VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. NÝ KILJA „Snjöll og margbrotin.“ S U N D A Y T I M E S islenskt.is Íslenskt grænmeti er stoltur styrktaraðili Krabbameinsfélags Íslands. Geg mbn kra bameini í körlu styður Mottumars í verki Íslenskt grænmeti

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.