Fréttablaðið - 22.03.2013, Síða 34

Fréttablaðið - 22.03.2013, Síða 34
FRÉTTABLAÐIÐ Hönnun og hugmyndir. Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Veru-leiki. Heilsa og heilbrigði. Spjörunum úr og helgarmaturinn. 4 • LÍFIÐ 22. MARS 2013 HÖNNUÐUR? Coco Chanel. Í mínum huga er hún fyrirmynd allrar kven- tísku fyrr og síðar. HEIMASÍÐA? Lífið og trendnet.is. VERSLUN ERLENDIS? Ég elska Chanel-verslunina í París þar sem Coco Chanel bjó. Ég kem þar við í hvert skipti sem ég fer í vinnu- ferð til Parísar, bara til að upplifa. FLÍKIN UM ÞESSAR MUNDIR? Dásamlega ullarsláin mín. SNYRTIVÖRUR? Ég nota Lancome hvað mest. Uppáhalds Þ ar sem búum jú á Íslandi megum við ekki fara of- forsi í að rífa af okkur spjarirnar þegar hlýna tekur og huga að því að eiga fallegar yfirhafnir, peysur og poncho sem setja punktinn yfir i-ið á fallegu dressi,“ segir Andrea meðal annars um strauma sumarsins. Andrea segir klassíkina ráða ríkjum en á sama tíma mikla litagleði. Hún segir sumar- ið verða í öllum regnbogans litum en að ferskjulitur og mintugrænn verði hvað mest áberandi í sinni fatalínu. „Það er nauðsynlegt að eiga einar klassískar galla- buxur sem ganga við nán- ast hvað sem er, eitt lit- ríkt hálsmen sem brýtur upp útlitið, flotta áberandi tösku, síðkjól í partýin, en síðkjólar halda áfram að vera vinsælir, og síðast en ekki síst fallega slá,“ segir Andrea að lokum. andrea.is TÍSKA SUMARIÐ VERÐUR Í ÖLLUM REGNBOGANS LITUM Vorið er á næsta leiti og leitaði Lífi ð af því tilefni til Andreu Magnúsdóttur, fatahönnuðar og verslunareiganda, og spurði hana út í komandi tískustrauma. Rauða sófasettið setur sterkan svip á heildarmynd heimilisins. Andrea Magnúsdóttir. Klassískir munir skreyta heimilið. Hjónin Björn og Ragna. Styttan fræga úr Hemma Gunn þátt- unum. HEIMSÓKN RAGNA FOSSBERG BÝÐUR HEIM Í þessu húsi varð hugmyndin að Á tali hjá Hemma Gunn til og hefur styttan fræga úr þáttunum átt heima hér frá því að hann hætti. Í næsta þætti af Heimsókn, bankar Sindri Sindrason upp á hjá Rögnu Fossberg, sminku á RÚV, og eiginmanni hennar, Birni Emilssyni dagskrárgerðarmanni. GERÐU NÁNAST ALLT SJÁLF Litríkir aukahlutir eru áberandi. A girl should be two things: classy and fabulous. Coco Chanel

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.