Fréttablaðið - 22.03.2013, Page 66

Fréttablaðið - 22.03.2013, Page 66
22. mars 2013 FÖSTUDAGUR| SPORT | 38 visir.is Allt um leiki gærkvöldsins ÚRSLIT N1 DEILD KARLA Í HANDB. FH - FRAM 25-23 (12-9) FH - Mörk (skot): Einar Rafn Eiðsson 7 (12), Ragnar Jóhannsson 6 (8), Ásbjörn Friðriksson 5/1 (9/1), Ísak Rafnsson 2 (2), Magnús Óli Magnússon 2 (5), Halldór Guðjónsson 1 (1), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (1), Andri Berg Haraldsson 1 (2). Varin skot: Daníel Freyr Andrés. 14/3 (37/6, 38%), Fram - Mörk (skot): Sigurður Eggertsson 7/3 (14/6), Róbert Aron Hostert 6 (12), Elías Bóasson 2 (2), Haraldur Þorvarðarson 2 (2), Hákon Stefánsson 2 (4/1), Ægir Hrafn Jónsson 1 (1), Ólafur Magnússon 1 (2), Jón Arnar Jónsson 1 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 1 (4). Varin skot: Björn Viðar Björnsson 9 (24, 38%), Magnús Erlendsson 4 (14/1, 29%), HAUKAR - VALUR 19-22 (11-11) Haukar - Mörk (skot): Sigurbergur Sveinsson 6 (14/3), Þórður Rafn Guðmundsson 4 (7/1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Freyr Brynjarsson 3 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Árni Steinn Steinþórsson 1 (2/1). Varin skot: Giedrius Morkunas 14/1 (34/2, 41%). Valur - Mörk (skot): Sveinn Aron Sveinsson 6/2 (7/3), Finnur Ingi Stefánsson 5 (7), Nikola Dokic 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Gunnar Kristinn Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (2), Þorgrímur Smári Ólafsson 1 (2). Varin skot: Hlynur Morthens 17/3 (35/3, 49%),. ÍR - HK 22-26 (10-12) Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 6, Ingimundur Ingimundarson 6, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Björgvin Hólmgeirsson 3, Guðni Már Kristinsson 2, Davíð Georgsson 1, Jón Heiðar Gunnarsson 1. Mörk HK: Bjarki Már Elísson 7, Tandri Már Konráðsson 6, Bjarki Már Gunnarsson 3, Jóhann Karl Reynisson 2, Daníel Berg Grétarsson 2, Ólafur Víðir Ólafsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2, Daníel Örn Einarsson 1, Garðar Svansson 1. AKUREYRI - AFTURELD. 29-25 (13-13) Upplýsingar um markaskorara bárust ekki áður en Fréttablaðið fór í prentun. Stig og staða liða: Haukar 31, FH 27, Fram 25, ÍR 19, HK 17, Akureyri 16, Valur 13, Afturelding 12. ÍR og HK berjast um 4. sætið í lokaumferðinni og Valur og Afturelding mætast í úrslitaleik um að sleppa við neðsta sætið og fall. ÚRSLIT DOMINOS-DEILD KARLA 8 LIÐA ÚRSLIT - FYRSTI LEIKUR STJARNAN - KEFLAVÍK 102-86 (54-50) Stjarnan: Jarrid Frye 25/13 fráköst, Jovan Zdravevski 24/4 fráköst, Justin Shouse 19/10 stoðsendingar, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 10, Dagur Kár Jónsson 3, Fannar Freyr Helgason 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. Keflavík: Michael Craion 23/10 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst, Billy Baptist 10/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2. ÞÓR ÞORL. - KR 83-121 (34-61) Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 21, Guðmundur Jónsson 16, David Bernard Jackson 14/4 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Grétar Ingi Erlendsson 9/9 fráköst, Darrell Flake 7/6 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 2, Erlendur Ágúst Stefánsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 1. KR: Martin Hermannsson 33/5 fráköst/6 stoð- sendingar, Kristófer Acox 21, Brandon Richardson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Dars- hawn McClellan 16, Brynjar Þór Björnsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 8/6 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Jón Orri Kristjánsson 6, Emil Þór Jóhannsson 2. Í KVÖLD Grindavík-Skallagrímur kl. 19.15 Snæfell-Njarðvík kl. 20.00 KÖRFUBOLTI Elvar Már Frið- riksson varð 18 ára í nóvember síðast liðnum en er í risastóru hlutverki hjá spútnikliði Njarð- víkinga sem hefur leik í úrslita- keppninni í kvöld. Elvar Már var meðal efstu manna í deildinni í vetur í bæði stigum (15. sæti) og stoð send ingum (9. sæti) og átti mikinn þátt í frábærri frammi- stöðu Njarð víkur liðsins í seinni hlutanum. Elvar Már skoraði 19,1 stig að meðaltali í deildarleikjunum 22 í vetur og komst þar með í úrvals- hóp í Njarðvíkinni sem hefur framleitt marga af mestu stiga- tröllum úrvalsdeildarinnar í gegn- um tíðina. Það hafa aðeins fjórir aðrir íslenskir leikmenn náð að skora yfir 19 stig að meðaltali fyrir Njarðvík í úrvalsdeildinni og enginn þeirra náði því fyrir 19 ára afmælisdaginn. Það eru enn átta mánuðir í það að Elvar blási á 19 kerti. Logi átti metið í Njarðvík Logi Gunnarsson átti áður metið en hann var ekki orðinn tvítugur þegar hann skoraði 20,7 stig að meðaltali fyrir Njarðvík í deildar- keppninni 2000-01. Hinir þrír eru þeir Valur Ingimundarson, Teitur Örlygsson og Brenton Joe Birmingham en sá síðastnefndi náði tveimur 19 stiga tímabilum eftir að hann fékk íslenskt vega- bréf. Valur og Teitur áttu báðir sex tímabil þar sem þeir skor- uðu 19 stig eða meira í leik, þar af skoraði Valur yfir 20 stig öll þessi sex tímabil. Elvar Már fæddist í nóvember 1994 þegar faðir hans, Friðrik Ragnarsson, var á leiðinni að verða Íslandsmeistari með Njarð- vík annað árið í röð. Friðrik skoraði mest 15,1 stig í leik á einu tímabili og er strákurinn þegar búinn að gera betur hvað varðar stigaskor á tímabili. Elvar Már og félagar í Njarð- vík fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir heimsækja Snæfell í fyrsta leik liðanna í átta liða úr- slitum úrslitakeppninnar. Snæfell er aðeins eitt af tveimur liðum sem hinu unga liði Njarðvíkur tókst ekki að leggja í deildarkeppn- inni en hitt var deildarmeistarar Grindavíkur. ooj@frettabladid.is Yngstur í góðum hópi Hinn 18 ára gamli Elvar Már Friðriksson varð fi mmti Íslendingurinn í sögunni sem skorar yfi r 19 stig að meðaltali fyrir Njarðvík á einu tímabili. Í FÓTSPOR PABBA Friðrik Ragnarsson og sonur hans Elvar Már. Friðrik varð fimm sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík sem leikmaður. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 19+ stiga tímabil Íslendinga með Njarðvíkurliðinu VALUR INGIMUNDARSON 6 SINNUM Fyrst á 21. aldursári 1982-83 TEITUR ÖRLYGSSON 6 SINNUM Fyrst á 22. aldursári 1988-89 LOGI GUNNARSSON 2 SINNUM Fyrst á 20. aldursári 2000-01 BRENTON BIRMINGHAM* 2 SINNUM Fyrst á 30. aldursári 2001-02 * Varð Íslendingur í maí 2001 ELVAR MÁR FRIÐRIKSSON 1 SINNI Fyrst á 19. aldursári 2012-13 MARTIN HERMANNSSON Frábær í Þorlákshöfn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.