Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 41
| ATVINNA |
kopavogur.is
Kópavogsbær
Skólahljómsveit
Kópavogs óskar eftir
tónlistarkennurum
Lausar eru stöður hljómsveitarstjóra
og tónfræðikennara, samtals um 50%
starfshlutfall, auk afleysingastöðu í flautukennslu
til 1. febrúar 2014 (55% starfshlutfall).
Nánari upplýsingar er að finna á vef bæjarins
www.kopavogur.is
Menntunar og hæfniskröfur
Tónlistarnám sem nýtist í starfi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi
framhaldsmenntun á sviði kennslufræðinnar.
Forystuhæfileikar, samskiptahæfni og góðir
skipulagshæfileikar.
Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2013.
Upplýsingar gefur Össur Geirsson, skólastjóri
ossur@kopavogur.is í síma 554 3190/662 3190
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga við FT og FÍH.
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
Íbúðalánasjóður vill
ráða reyndan bókara
Menntunar- og hæfniskröfurStarfssvið
Arkitektar /
byggingafræðingar
Arkþing ehf. – arkitektastofa leitar að duglegum
arkitekt eða byggingafræðingi til starfa sem fyrst.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í fjölbreyttum
verkefnum á sviði utan- og innanhússhönnunar,
ásamt verkefnum á sviði ráðgjafar og skipulags og ef
þú hefur góða kunnáttu og reynslu í notkun á teikni-
forritinu Revit og getur unnið sjálfstætt, viljum við
gjarnan heyra frá þér.
Skriflega umsókn skal senda til: Arkþing ehf. –
arkitektastofa, Bolholt 8, 105 Reykjavík, eða með
tölvupósti á netfang: arkthing@arkthing.is
fyrir 5. apríl 2013.
Framreiðslunemar,
matreiðslunemar
og hjálp í sal
Veitingahús Perlunnar leitar að fram-
reiðslunemum og matreiðslunemum
ásamt hjálp í sal.
Atvinna í boði
Vantar starfsfólk
á kaffiteríu
Fullt starf í boði
Vaktavinna
www.perlan.is
LAUGARDAGUR 30. mars 2013 7