Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 32
30. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Listaverk gerð úr sandi endast ekki lengi. Ind-verj i n n S uders a n Pattnaik lætur það ekki á sig fá heldur sér-hæfir sig í þessari list- grein. Hann athafnar sig gjarn- an á ströndinni við Puri, borg á austanverðu Indlandi þar sem hann fæddist fyrir 36 árum. Þar á ströndinni byrjaði hann strax á barnsaldri að búa til sandkastala eins og fleiri krakkar. Á seinni árum hafa verk hans hafa vakið athygli víða um heim, ekki síst fyrir það að hann lætur sig ýmsa Fangar athygli heimsins Indverski sandlistamaðurinn Sudersan Pattnaik hefur árum saman stundað það að búa til stór myndverk á ströndinni við Puri á austanverðu Indlandi. Myndverkin eru oftar en ekki tengd heimsviðburðum en líftími verkanna er skammur. FRANS PÁFI Kardínálarnir í Róm höfðu ekki fyrr kosið félaga sinn frá Argentínu nýjan páfa en Pattnaik sýndi hróðugur þetta verk sitt, til heiðurs hinum nýkjörna. NORDICPHOTOS/AFP JÓLASVEINAR Í desember síðastliðnum dundaði Patt- naik sér við það að búa til meira en 500 jóla- sveina úr sandi á ströndinni við Puri. BARACK OBAMA Í haust óskaði indverski listamaðurinn Barack Obama til hamingju með endurkjör í embætti forseta Banda- ríkjanna. Patt- naik endurtók þar leikinn frá því fjórum árum áður, þegar hann óskaði Obama til hamingju með svipuðum hætti. ÓLYMPÍU- LEIKARNIR Í LONDON Sudarsan Patt- naik fylgdist með Ólympíu- leikunum í London og óskaði löndum sínum vel- gengni. INDVERSKA GYÐJAN DURGA Sudar- san Pattnaik leggur lokahönd á mynd sína af hindúagyðjunni Durga í Siliguri á Indlandi árið 2011. Guðsteinn Bjarnason gudsteinn@frettabladid.is MALALA YOUSUFZAI Pakistanska stúlkan Malala Yousuf- zai komst í heimsfréttirnar í haust þegar ráðist var á hana og vinkonu hennar í skólabifreið, fyrir það að hún hafði opinberlega gagnrýnt talibana og barist fyrir réttindum kvenna. Pattnaik óskaði henni velfarnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.