Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 37
| ATVINNA | Starfssvið: • Verkefnastjórn og textagerð vegna ársskýrslu á ensku • Verkefnastjórn vegna viðburða s.s. aðalfundar og heimsókna fjárfesta og markaðsaðila • Undirbúa tilkynningar á ensku og íslensku til Kauphallar Íslands og markaðsaðila • Mótun lifandi og upplýsandi kynninga á ársfjórðungslegri afkomu • Umsjón og viðhald fjárfestahluta heimasíðu Marel sem birtur er á ensku • Aðstoða framkvæmdastjórn vegna kynninga á fyrirtækinu til fjárfesta • Aðstoða við fréttatilkynningar, bæklinga, myndbönd og textagerð á vef bæði á ensku og íslensku • Samræma og tryggja viðeigandi upplýsingamiðlun um fyrirtækið á ytri og innri samskiptamiðlum Hæfniskröfur: • Háskólagráða sem nýtist í starfi s.s. í viðskiptatengdu fagi eða ensku • Framúrskarandi ensku- og íslenskukunnátta, tvítyngi er mikill kostur • Færni til að tjá sig í ræðu og riti er skilyrði auk hæfni í mannlegum samskiptum • Starfsreynsla í alþjóðlegu umhverfi, einkum í fjárfesta- og/eða almannatengslum er æskileg • Þekking á helstu fjármála- og rekstrarhugtökum er kostur • Skipulagshæfni, frumkvæði og færni til að sinna mörgum verkefnum samtímis • Framúrskarandi geta til að útbúa kynningar í helstu forritum og reynsla af notkun vefumsjónarkerfa • Reynsla af verkefna- og viðburðastjórnun og sam- skiptum við fjölmiðla Sérfræðingur í fjárfestatengslum www.marel.com Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 4000 manns í sex heimsálfum, þar af um 500 á Íslandi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skil- virka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Marel leitar að metnaðarfullum einstaklingi með reynslu af upplýsingamiðlun til að aðstoða fjárfestatengil fyrirtækisins. Starfið felur í sér að stýra undirbúningi og hafa umsjón með gerð ársskýrslu, undirbúa aðalfund Marel og ársfjórðungslegar afkomukynningar, auk fréttatilkynninga til Kauphallar Íslands og almenn samskipti við hluthafa og fjárfesta. Starfsmaður mun einnig vera til aðstoðar og hafa eftirlit með samræmi ytri samskipta og kynninga eftir þörfum. Viðkomandi mun starfa í móðurfélagi Marel og vinna náið með fjárfestatengli og framkvæmdastjóra markaðs- og kynningarmála. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingólfur Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri markaðs- og kynningarmála ingolfur.gudmundsson@marel.com í síma 563 8118 eða Hrund Rudolfsdóttir framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs hrund.rudolfsdottir@marel.com í síma 563 8404. LAUGARDAGUR 30. mars 2013 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.