Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 60
30. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 44MENNING Við erum að vinna verk sem heit- ir Lög unga fólksins fyrir Leik- félag Akureyrar og frumsýnum á fimmtudaginn kemur,“ segir Eva Björk Kaaber, en auk hennar er Kviss Búmm Bang skipað þeim Evu Rún Snorradóttur og Vilborgu Ólafsdóttur. „Við fáum alls konar fólk úr Akureyrar samfélaginu til liðs við okkur, höfum verið að vinna með mörgum unglingum bæjarins, kvenfélögum og fleir- um. Verkið er í formi fermingar- veislu sem tekur óvænta stefnu. Það verður sýnt í Hlíðabæ sem er lítið félagsheimili í Hörgárdal og áhorfendur þurfa að vera til í að gefa sig alla í verkið.“ Væntanlegir áhorfendur fyrir norðan geta hitað upp ásamt öðrum landsmönnum á morgun en þá frumflytur Útvarps leikhúsið verk þeirra stallsystra Tókstu eftir himninum í morgun? sem sett var upp á Listahátíð í fyrra. „Það verk fjallar um tímann og hvernig við högum honum, hvað við skipuleggjum okkur mikið og setjum okkur mörg markmið sem við búum til kerfi utan um en missum í leiðinni kannski af lífinu sjálfu, sem er óvænt og alls konar, því við gefum okkur ekki tíma til að horfa upp í himininn. Við mæl- umst til þess að fólk gefi sér tíma til að setjast almennilega niður, halla höfðinu aftur og virkilega hlusta.“ Tókstu eftir himninum í morg- un? verður sent út á Rás 1 klukkan 13 á morgun, en Lög unga fólksins verða frumsýnd fimmtudaginn 4. apríl og síðan sýnd alla fimmtu- daga og föstudaga í apríl. fridrikab@frettabladid.is Fermingarveisla tekur óvænta stefnu Framandverkafl okkurinn Kviss Búmm Bang stendur í ströngu við að undirbúa frumsýningu á Lögum unga fólksins norður í Eyjafi rði. Fyrst heyrum við þó verk þeirra Tókstu eft ir himninum í morgun? í Útvarpsleikhúsinu á morgun. KVISS BÚMM BANG Þær Eva Björk Kaaber, Eva Rún Snorradóttir og Vilborg Ólafs- dóttir eru þekktar fyrir hressilegar sýningar sem hrista upp í áhorfendum. Þú getur sótt um sumarstarf hjá Kópavogsbæ til 8. apríl nk. Viltu gera eitthvað uppbyggilegt í sumar? kopavogur.is Til að sækja um sumarstarf þarftu að fara inn á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is, og þar finnur þú líka allar nánari upplýsingar um störfin sem eru í boði. · Skilyrði fyrir ráðningu er að eiga lögheimili í Kópavogi. · Ekki verður tekið við umsóknum eftir 8. apríl. NÝ BÓK EFTIR METSÖLUHÖFUNDINN STEFÁN MÁNA BÓK SEM AÐDÁENDUR HUNGURLEIKANNA OG TWILIGHT MUNU FALLA FYRIR „Frábær bók, mjög skemmtileg, hélt athygli minni allan tímann.“ BIRKIR ÖRN KARLSSON Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.