Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 64
30. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 48 Myndasagnahöfundurinn Hug- leikur Dagsson ætlar sjálfur að teikna auglýsingarnar sem verða í þriðja tölublaði ÓkeiPiss. Síðustu tvö árin hafa aðrir teiknarar séð að mestu um aug- lýsingarnar. „Mig langar að athuga hvort fólk hafi frekar áhuga á að auglýsa ef ég geri svolítið flippað- ar, óviðeigandi auglýsingar,“ segir Hugleikur. „Ef það væri til dæmis auglýsing frá KFC og ég myndi segja: „Við vitum ekki hvaða dýr þetta er en það bragðast alla vega vel – KFC“,“ segir hann og hlær. „En ég geri ekki ráð fyrir að KFC vilji auglýsa hjá okkur. Ég hugsa að minni fyrirtæki vilji frekar gera eitthvað skrítið og skemmti- legt.“ ÓkeiPiss er myndasögutímarit sem tekur við innsendu efni, bæði frá áhugamönnum og þeim sem eru lengra komnir. Þema þessa þriðja tölublaðs verður „opna“ og þannig eiga menn að senda inn tvær síður sem myndu verða opna í tímaritinu. Hugleikur er einnig að undirbúa þriðju bókina þar sem hann teikn- ar útskýringar á erlendum laga- textum. Þegar hann var hálfnað- ur með hana auglýsti hann eftir uppástungum á Facebook og er núna kominn með nóg efni í bók- ina, sem er væntanleg í sumar. „Þarna verður Whip It með Devo og ég er kominn með nokkuð mót- aða hugmynd hvað varðar Hit Me Baby One More Time og I´ve Got You Under My Skin,“ segir hann. Í haust, eða öllu heldur 11. september, kemur svo út önnur heimsendabók hans þar sem upp- vakningar, eða zombies, verða í aðalhlutverki. - fb Teiknar óviðeigandi auglýsingar Hugleikur Dagsson ætlar sjálfur að teikna auglýsingarnar í tímaritinu ÓkeiPiss. TEIKNAR AUGLÝSINGAR Hugleikur Dagsson ætlar sjálfur að teikna auglýs- ingarnar í bókinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Það er allt í blóði í myndinni og hellingur af tækni- brellum,“ segir Elín Rún Jónsdóttir, nemi Flens- borgarskólans í Hafnarfirði. Nemendur leiklistar- áfanga Flensborgar hefur á undanförnum vikum verið á fullu í upptökum á stuttmynd í samvinnu við félagsmiðstöðina Músík og mótor. Myndin fjallar um uppvakninga og endalok heimsins. „Heimurinn er að farast og allir að deyja. Myndin fjallar um fimm krakka sem allir vilja ná ákveðnum mark miðum áður en þeir deyja, klára bucket-listana sína,“ segir Elín Rún. Hún fer sjálf með eitt aðalhlutverkið í myndinni sem er alfarið unnin af 32 aðilum frá skól- anum og félagsmiðstöðinni með styrk frá Evrópu unga fólksins. Myndin er lokahnykkurinn í styrktar- verkefninu sem strákarnir í Músík og mótor hafa verið að vinna að síðasta árið eða svo. „Þetta er um 20 mínútna löng mynd sem við ætlum svo að sýna hér í Hafnarfirði í lok maí og búa til smá viðburð í kringum það þar sem við hvetjum fólk til að mæta í uppvakningagervi. Þaðan fer hún svo á netið,“ segir Elín Rún. - trs Gera mynd um uppvakninga Myndin samvinnuverkefni Flensborgarskólans í Hafnarfi rði og Músík og mótor. FULLT AF BLÓÐI Það er fullt af blóði í myndinni og hellingur af tæknibrellum, en öll er hún unnin af aðilum úr Flensborg og Músík og mótor. MIÐAVERÐ: INGIBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR Þ R I Ð J U D A G U R PÍANÓLEIKARI INGUNN HILDUR HAUKSDÓTTIR VERK EFTIR DEBUSSY, LACHNER, FAURÉ, SAINT-SÄENS, BLISS, COPLAND, OG ELÍNU GUNNLAUGSDÓTTUR HALLFRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR ÁRMANN HELGASON MENNINGAR- OG SAFNANEFND GARÐABÆJAR Í GARÐABÆ RIÐJUDAGS Í S A L T Ó N L I S T A R S K Ó L A G A R Ð A B Æ J A R www.me rkismen n.is ILVA Korputorgi, s: 522 4500 lau. 10-18 sun. 31. mars LOKAÐ mán. 1. apríl 12 - 18 þri. - fös. 11-18:30 www.ILVA.is RÚM 90x200 cm NÚ129.900 SILENCE CLASSIC 101, HÆÐARSTILLANLEGT RÚM - 90X200 CM Dýna í hæðarstillanlegt rúm. 265 stk. 5 svæða pokafjöðrun á hvern fermetra. Dýnan er bólstruð með 25 mm pólýetersvampi. Hæðarstillanlegur rúmbotn. Yfirdýna m/40 mm svampi, 25 mm latex- eða viscos-heilsusvampi fylgir. Fætur seldir sér. Verð 164.600,- ÚN 129.900,- ILVA flokkur 4 ýmsar myndir. 33 x 38 cm 4.995,-/stk. TABLET veggklukka. 40 x 30 cm 11.995,- TABLET borðklukka. 15 x 20 cm 8.995,- ILVA 33 X 38 CM 4.995/stk. GLOBE Ø 20 CM .995 TABLET 40 X 30 CM 2.9959 GLOBE hnöttur. Hvítur/ silfurlitaður, rauður, blár eða fjólublár. Ø20 cm 9.995,- Inn á milli spretta fram tískubólur sem eru ekki aðeins skemmtilegar heldur einnig praktískar. Gott dæmi um slíka bólu er húfuæðið sem virðist hafa gripið tískuáhugafólk. Á tískuvikunum í vetur varði fólk sig gegn köldum krumlum kuldabola með því að bera litríkar húfur á höfði og var Anna Dello Russo á meðal þeirra. Vinsæll fylgihlutur Húfur sáust víða á tískuvikunum í vetur. Praktískur og vinsæll fylgihlutur. VINKONUR VERJAST OFANKOMUNNI Tískuritstjórar Grazia.it báru húfur í snjókomunni í Mílanó. RAUÐ HÚFA Gestur á tískuvikunni í Mílanó með fagurrauða húfu. TÍSKUTÁKNIÐ Anna Dello Russo er í hópi þeirra sem tóku húfunni fagnandi í vetur. HLÝ HÚFA Húfa í vínrauðum lit á tísku- vikunni í London. FYRIRSÆTAN Hin vinsæla fyrirsæta Cara Delevingne sést hér á tískuvikunni í London með húfu á höfði. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.