Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 30. mars 2013 | MENNING | 45 BÓKIN SEM BREYTTI LÍFI MÍNU Hermann Stefáns- son rithöfundur DÓMAR 22.03.2012 ➜ 29.03.2012 DÝRINULAUSU SLEPPT U BE TR I S TO FA N INNEIGNARKOR T Safnar tívolíp unktum og al lir fá vinning 3000 þÚ BORGAR OG FÆRÐ kr. 4000kr. TÍMAKORT1,5 klst í öllum tækjunum nema tæki sem gefa vinninga 2990 þÚ BORGAR OG FÆRÐ kr. 1.5 klsT.GILDIR fyrir 1 einstakling Safnar ekki tívolípunktum INNEIGNARKORT Safnar tívolípunktum og allir fá vinning 6000 þÚ BORGAR OG FÆRÐ kr. 10.000 kr. OPIÐSKÍRDAG 12-22LAUGARDAG 12-23PÁSKAD. LOKAÐANNAR Í PÁSKUM KL. 12-22 Við pössum börnin meðan þú verslar. Kr. 950 pr. barn í allt að 2 tíma. Aldur: 3 ára til 10 ára 350 KLESSU BÍLAR kr. FORELD RAR FÁ FRÍTT M EÐ KOSINN BESTI INNANHÚSS SKEMMTIGARÐUR Í HEIMI ÁRIÐ 2012 Skemmtun fyrir alla fjölskylduna www.skemmtigardur.is Allir kátir krakkar fá fría andlitsmálun 950 PÖSSUN kr. Í ALLT AÐ 2 TÍMA BÓKAÐU AFMÆLIÐ Nýjir afmælispakk ar, verð frá 1390 kr. S.534 1900 í Skemmt igarðinum ÍS Í BRAUÐF ORMI kr. 150 TILBOÐ BARNALAND Nú er tilvali ð að koma m eð alla fjöls kylduna í Skemmtiga rðinn og hafa gaman sama n LAUGARDAGURPÉTUR OG FRANZ ÚR BLÁUM ÓPAL HALDA UPPI STUÐINU FRÁ KL.20 Rithöfundur vill að bókin umturni lífi fólks. Annars er ekki þess virði að skrifa hana. En ef allar bækur gerðu það væri mikil vinna að vera lesandi, bækur ærðu óstöðugan lestrarhest oft í viku. Fólk segir gjarnan að aðeins nokkrar bækur hafi breytt lífi sínu, á unglingsárum. En mér finnst hálfgerð leti að hvolfa ekki hugarheimi sínum reglulega. Þess vegna vel ég bók sem breytti lífi mínu nýlega. La condesa sangrienta heitir hún og höfundurinn hét Alejandra Pizarnik. Bókin er örstutt, grundvallarrit í argentínskum nútímabókmenntum sem kom út 1971 og ég hef vitað af lengi. Þetta eru lýrískir smáprósar sem segja sögu Erzsebet Bathory, blóðugu greifynjunnar. Hún var uppi á sextándu öld, myrti 650 stúlkur, pyntaði, nauðgaði og baðaði sig upp úr blóði uns hún var stoppuð þegar hún setti á fót „stúlknaskóla“ fyrir aðalsmeyjar. Pizarnik lýsir eftirminnilega hvernig Bathory sat tímunum saman hreyfingarlaus og starði í spegil, náföl; hún dregur upp mergjaða mynd af því hvernig greifynjan horfir upp á eigið aðgerðarleysi í „spegli melankólíunnar“, hvernig hana þyrstir í eitthvað meira og sterkara. Það er nauðaeinfalt að framleiða tilfinningaklám úr svona sterku efni, fordæmandi og upphefjandi, ódýrt og innihaldslaust. En þetta er alvöru bók og sérlega umturnandi. Pizarnik skrifaði ekki fleiri bækur og svipti sig lífi 1972. La condesa sangrienta eft ir Alejandra Pizarnik HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 30. MARS 2013 Sýningar 14.00 Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýningu sína, Minningar í kössum/ Boxed Memories í Flóru, Hafnarstræti 90 á Akureyri. Um er að ræða sýningu á textaverkum, innsetningum og skúlp- túrum sem fjalla um minningar. Uppákomur 16.00 Boðið verður upp á ljóðalestur og tónlistarflutning í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands að Dyngjuvegi 8. Tónlist 16.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur tón- leika í Kaldalónu Hörpu. Rennt verður í gegnum sígildar stórsveitir sögunnar síðustu 90 árin. Miðaverð er kr. 3.000 en kr. 2.500 fyrir nema og eldri borgara. 20.00 Biggi Maus spilar á Dillon, ásamt hljómsveit. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Söngfélagið Sálubót fagnar 20 ára afmæli sínu með páskatónleikum og dans- leik að Ýdölum. Flutt verða nokkur af uppáhalds lögum Sálubótameðlima auk gam- allra og góðra Greifalaga, útsett af Jaan Alavere stjórnanda Sálubótar. Greifarnir stíga svo á svið og halda dansleik frá kl.23.30. Aðgangseyrir á tónleika og ball er kr. 3.800 en á ballið eitt og sér kostar kr. 2.800. 23.00 Hljómsveitin Homo and the Sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob- La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.59 Borg #007 og Dj Pabbi spila á Faktorý. Húsið opnar á miðnætti og aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is LEIKHÚS ★★★ ★★ Draumur á Jónsmessunótt Leikstjóri: Stefán Jónsson Ögrandir og djörf sýn ungs fólks á Wil- liam Shakespeare. - vg TÓNLEIKAR ★★★★ ★ Afmælistónleikar Sálin hans Jóns míns Sálverjar eru greinilega hvergi nærri dauðir þrátt fyrir langan tíma í bransa- num. - trs ★★★★ ★ Sinfóníuhljómsveit Íslands Stjórnandi: James Gaffigan, einsöngv- ari: Nadja Michael. Skemmtilegir tónleikar með glæsilegri söngkonu. - js BÍÓ ★★★ ★★ Snitch Ric Roman Waugh Fínasta spennumynd sem skilur þó ekkert sérlega mikið eftir sig. - hva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.