Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 68
30. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 52 EIN af mínum uppáhaldshefðum í Eurovision eru hin svokölluðu póstkort sem eru birt fyrir hvert lag. Þegar ég var lítil fannst mér þetta það allra leiðinleg- asta við keppnirnar og gladdist mjög að geta spólað yfir þau í þau fjölmörgu skipti sem ég horfði á upptökur af keppninni. Með aldrinum hef ég þó þroskast í að kunna vel að meta þau. Löng hefð Nú veit ég ekki með vissu hvenær þessi eiginlegu póstkort byrjuðu en þau hafa að minnsta kosti verið regluleg frá því að við tókum fyrst þátt árið 1986. Ég man samt eftir nokkrum góðum fyrir það, eins og þegar Jan Teigen og Anita Skorg- an smökkuðu á rækjum í korti Noregs árið 1982 eða þegar höfund- ar sænska lagsins, Lasse Holm og Ingela Forsmann, pilluðu rækjur í póst- kortinu fyrir sænska lagið þremur árum seinna. Hvaða rækjufetish þetta var á þeim árum veit ég ekki. Stundum hafa verið höfð lukku- dýr sem taka þátt í kynningunni. Hver man til dæmis ekki eftir hinum fjólubláa Eurocat úr keppn- inni í Júgóslavíu árið 1990 eða hinum göldrótta Eurobird sem galdraði næstu síðu í Eurobókinni í Svíþjóð 1992? Fjölbreytileg póstkort Yfirleitt hefur landið sem keppnin er haldin í verið kynnt með nokkr- um myndum og síðan landið sem er í þann mund að stíga á svið. Það er þó allur gangur á því. Oft hafa flytjendurnir svo verið fengnir til að kynna borgina. Hver man til dæmis ekki eftir því þegar Ingi- björg fór í verslunarferð um Dyfl- inni árið 1993, Stebbi Hilmars og Sverrir Stormsker fóru á úrslita- leik í keltnesku íþróttinni hurling árið 1989 eða Icy-tríóið skoppaði inn á mynd af Bergen árið 1986? Mismikill metnaður Sum árin lukkast póst- kortin betur en önnur. Uppáhaldspóstkortin mín í gegnum tíðina eru þegar Stebbi og Eyfi sungu lag Eros Ramaz- zotti, Se Bastasse Una Canzone, í póstkortinu árið 1991 og svo biblíumyndirnar sem voru notaðar í Ísrael 1999. Þá var okkur úthlutað sögu úr annarri Mósebók þar sem Guð lét brauð falla af himn- um ofan. Reyndar breyttist það í pitsur, pylsur og hamborgara síðar í sögunni. Eftir á að hyggja velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið einhvers konar skot á íslensku þjóðina. Seinustu ár hefur metnaðurinn í gerð póstkortanna aukist enn frekar. Núna í febrúar kom sænska sjónvarpið í heimsókn hingað til lands í tvo heila daga þar sem þeir fylgdu Eyþóri eftir og söfn- uðu myndefni af honum í íslensku umhverfi, fyrir 40 sekúndna langt póstkortið. Það kalla ég alvöru metnað! tinnaros@frettabladid.is TINNA TÆKLAR EUROVISION 51 dagur í aðalkeppni Eurovision í Malmö: Póstkortin sem aldrei gleymast LUKKUDÝR Eurocat og Eurobird voru skem- mtileg lukkudýr. UPPÁHALDS Stebbi og Eyfi fóru vel með lag Eros Ramazzotti árið 1991, þegar allir keppendur þurftu að syngja lag á ítölsku. SKOPPUÐU INN Icy-tríóið skoppaði inn á mynd af Bergen á okkar fyrsta póstkorti. MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 1 SB- 3.30 HB MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 1 SMÁRABÍÓI KL. 3 HÁSKÓLABÍÓIKL. 1 SMÁRABÍÓI EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI V I P CHICAGO SUN-TIMES –R.R. FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK GAMANMYND MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ I GIVE IT A YEAR 6, 8, 10 SNITCH 10.15 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 2, 4, 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 2, 4 THE CROODS 3D - ENS TAL 6, 8 - ÓTEXTUÐ BROKEN CITY 8 IDENTITY THIEF 10 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D 2, 4Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 30. MARS TIL OG MEÐ 1. APRÍL 5% Gleðilega páska OPIÐ ALLA PÁSKANA MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas CHASING ICE (L) 20:00, 22:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 DÁVALDURINN (16) 22:10 ÞETTA REDDAST (10) 18:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 KON-TIKI (12) 17:50 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sló í gegn á þýskum kvikmyn- dadögum! HANNAH ARENDT Dagskráin SUN & LAU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS I GIVE IT A YEAR KL. 1 (TILB) - 3.30 - 8 - 10.15 12 I GIVE IT A YEAR LÚXUS KL. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 - 8 L BROKEN CITY KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 8 12 21 AND OVER KL. 10.30 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILB) - 3.10 L THE CROODS 2D KL. 2 (TILB) 3D KL. 4 - 5.50 L I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.10 12 / SAFE HAVEN KL. 8 SNITCH KL. 10.10 16 / IDENTITY THIEF KL. 5.50 12 HÁKARLABEITA 2 KL. 2 (TILB)/FLÓTTINN FRÁ J.. 3D KL 4. QUARTET KL. 3 (TILB) - 8 - 10.15 12 THE CROODS 2D / 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILB) - 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 8 - 10.30 16 ANNA KARENINA KL. 5.15 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 3 (TILB) 5.30 - 8 - 10.30 12 ATH: TÍMARNIR GILDA 30. MARS - 1. APRÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.