Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 36
| ATVINNA | Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings við Heilsugæsluna Efra-Breiðholti frá 1. maí 2013. Starfshlutfall er 100%. Heilsugæslu Efra-Breiðholts er fyrst og fremst ætlað að þjóna íbúum Efra-Breiðholts. Starfsemi stöðvarinnar er fjölþætt og áhersla er lögð á teymisvinnu. Veitt er samfelld þjónusta með hag einstaklingsins og fjölskyldunnar í huga. Yfirhjúkrunarfræðingur er yfirmaður hjúkrunar á heilsugæslustöð og stuðlar að uppbyggingu og þróun hjúkrunar. Hann skipuleggur og stjórnar allri hjúkrunarþjónustu heilsugæslustöðvarinnar og tekur þátt í klínísku starfi. Hann, ásamt yfirlækni, ber ábyrgð á að heilsugæslustöðin starfi samkvæmt stefnu Heilsugæslunnar og stjórnar daglegum rekstri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Menntunar- og hæfnikröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun. • Framhaldsmenntun í hjúkrun er æskileg. • Fjölþætt reynsla í heilsugæsluhjúkrun er æskileg. • Reynsla af stjórnun er skilyrði. Færni og aðrir eiginleikar • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt. • Áhugi og færni til að leiða hóp fagaðila. • Framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði. • Framsækinn og dugmikill leiðtogi. • Öguð vinnubrögð. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efna- hagsráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og hjúkrunar- leyfi, ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sótt er um starfið rafrænt á; www.heilsugaeslan.is, undir „laus störf”. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 13.04.2013. Nánari upplýsingar veitir: Þórunn Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar sími: 585-1300, netfang: thorunn.olafsdottir@heilsugaeslan.is Yfirhjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Efra - Breiðholti STARFSLÝSING HÆFNISKRÖFUR UM BASIS HVERNIG Á AÐ SÆKJA UM atvinna@basis.is 8. apríl NETSÉRFRÆÐINGUR ÓSKAST ÖFLUGUR SÖLUMAÐUR ÓSKAST Á NORÐURLANDI Gæði, reynsla og gott verð! Hæfniskröfur: 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.