Fréttablaðið - 17.05.2013, Qupperneq 1
EUROVISION Íslendingar komust áfram
í undankeppni Eurovision í gærkvöldi.
„Þetta var alveg ofboðslega gaman, og
gleðilegt að fá annað tækifæri til að
syngja þetta lag. Salurinn í kvöld var
æðislega orkumikill og sviðið stórt
og flott. Þetta var náttúrlega bara
upplifun“ sagði Eyþór Ingi í
samtali við Fréttablaðið eftir að
úrslitin urðu ljós í gærkvöldi.
„Allir elska Eyþór Inga,“ sagði
Felix Bergsson,
kynnir keppn-
innar á RÚV,
við Fréttablaðið í
gærkvöldi. „Allir sem
ég hef hitt hafa verið rosa-
lega ánægðir með hann.“
Eyþór Ingi sagðist myndu taka það
rólega. „Ætli ég fari ekki bara og leggi mig
eftir fréttamannafundinn?“ sagði Eyþór,
léttur í bragði. - ósk
LÍFIÐ
KAFFIFÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2013
FJÖLBREYTT LIST
Nú stendur yfir Listahátíð í Reykjavík þar sem boðið er upp á mikla fjölbreytni og óvenjulegan fjölda lista-manna, innlendra og erlendra. Hátíðin stendur til
2. júní og hægt er að kynna
sér dagskrána á listahatid.is.
Listahátíð í Reykjavík var fyrst
haldin sumarið 1970.
AquaClean áklæði
kynningarafsláttur
AquaClean áklæði er sérstaklega
auðvelt að hreinsa
aðeins með vatni!
Hornsófar - Tungusófar - Sófasett
Sófasett - Hornsófar - Tungusófar
Tungusófar - Sófasett - Hornsófar
Nýtt
Torino
Mósel
Milano
Lífi ð
17. MAÍ 2013
FÖSTUDAGUR
Þórunn
Högnadóttir ritstjó
ri
DREYMIR UM
JIMMY CHOO
SKÓ 2
Silja Hrund Einars-
dóttir hönnuður
MYNSTUR,
DOPPUR, RENDU
R
OG LITIR 4
Jói Fel
sjónvarpskokkur
NÝ BÓK OG
SJÓNVARPS-
ÞÁTTUR 10
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
16
3 SÉRBLÖÐ
Kaffi | Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
17. maí 2013
115. tölublað 13. árgangur
Mömmuhlutverkið best
Chloé Ophelia Gorbulew er nýorðin
mamma. Hún er búsett í Portúgal
og selur þar jógúrtís. Hún kann vel
við móðurhlutverkið og hefur aldrei
verið hamingjusamari.
Efnameiri í forgang Hægt er að
kaupa sig fram fyrir á biðlista eftir
augnaðgerð. 2
Nýr meirihluti Meirihlutinn
klofnaði í bæjarstjórn Kópavogs og
nýr myndaðist þegar aðalskipulagi
var frestað vegna eignarhalds á
Vatnsenda. 4
Viltu verða ráðherra? Fréttablaðið
ræddi við alla oddvita stjórnarflokk-
anna verðandi um ráðherradrauma. 8
SKOÐUN Maribo-búi getur valið úr
300 fleiri víntegundum en Selfyss-
ingur, skrifar Pawel Bartoszek. 17
MENNING Hönnunarhúsið Atmo við
Laugaveg skellir í lás síðar í þessum
mánuði. 42
SPORT Florentina Stanciu er líklega
á leið til Rúmeníu að spila með liði í
fæðingarbæ sínum. 38
Nýtt kortatímabil
KRINGLUKAST
20–50% AFSLÁTTUR
OPIÐ 10–19
FARTÖLVURÝMING
VERÐFALL Á YFIR 50 GERÐUM
MENNING Bandaríski tónlistar-
maðurinn Frank Ocean, sem er
einn vinsælasti tónlistarmað-
ur samtímans, heldur tónleika í
Laugardalshöll-
inni þann 16.
júlí.
„Við erum
ótrúlega
spenntir fyrir
því að hafa náð
að landa tónlist-
armanni sem er
sjóðandi heitur
núna,“ segir
Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu,
sem flytur tónlistarmanninn
inn. „Það síðasta sem hann gerir
áður en hann kemur til Íslands
er að koma fram á tónlistarhátíð
í London með Justin Timberlake.
Það sýnir svolítið hversu frægur
hann er.“
Ocean varð á síðasta ári einn
fyrsti frægi, þeldökki bandaríski
tónlistarmaðurinn til að greina
opinberlega frá samkynhneigð
sinni. - fb / sjá síðu 42
FRANK OCEAN
Bolungarvík 5° SA 4
Akureyri 6° SA 2
Egilsstaðir 7° S 2
Kirkjubæjarkl. 9° S 3
Reykjavík 11° SA 3
Bjart með köflum víða á landinu fram
eftir degi en skúrir suðaustanlands.
Þykknar upp sunnan og vestan til síðdegis.
Heldur hlýnar norðanlands. 4
Tónleikar í Höllinni:
Frank Ocean til
Íslands í júlí
Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að nauðsynlegt hafi
verið að reka áfram Hegningarhúsið á Skólavörðustíg og
Kópavogsfangelsið þrátt fyrir að byggingarnar henti ekki
fyrir fangelsi. „Við erum með biðlista og við erum með
fangelsi sem fullnægja ekki nútímakröfum. Fjármagn til að
byggja nýtt fangelsi hefur ekki fengist fyrr en nú. Þannig
að þessar athugasemdir skil ég vel.“
Páll segir Fangelsismálastofnun hafa gert yfirvöldum
grein fyrir stöðunni. Fullur skilningur hafi verið á bygg-
ingu nýs fangelsis, en það hafi verið stoppað. „Nefndin
gerir skiljanlega athugasemdir við það að því var lofað að loka Hegningarhúsinu
og Kópavogsfangelsinu sem og að byggja nýtt fangelsi á Reykjavíkursvæðinu.“
Bíðum eftir nýju fangelsi
UNGLÖMB Í ANDA Glatt var á hjalla á öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri þegar heimalningur, sem heillað hafði
íbúana, fékk fasta búsetu í skúr við heimilið. MYND/HEIÐA
Framlag Íslands komst áfram úr undankeppni Eurovision:
Beint í rúmið eftir flutninginn
FANGELSISMÁL Evrópunefnd um
varnir gegn pyntingum og ómann-
úðlegri eða vanvirðandi með-
ferð eða refsingu gerir alvarlegar
athugasemdir við stöðu fangelsis-
mála hér á landi. Nefndin kom
hingað til lands í september í fyrra
og heimsótti meðal annars Litla-
Hraun, fangelsið á Akureyri, Hegn-
ingarhúsið við Skólavörðustíg og
fleiri fangelsi, auk réttargeðdeilda.
Nefndin gerir, í óbirtri skýrslu,
alvarlegar athugasemdir um að
endurbótum á aðstöðu fanga hafi
ekki verið fylgt nógu vel eftir.
Skýrslan er unnin eftir heimsókn
hennar til landsins og þar segir að
íslensk stjórnvöld hafi ekki staðið
við fyrirheit um úrbætur vegna
athugasemda nefndarinnar eftir
síðustu heimsókn nefndarinnar
árið 2004.
Gagnrýni nefndarinnar snýr
meðal annars að húsakosti fang-
elsa, aðbúnaði gæsluvarðhalds-
fanga og aðgengi fanga að heil-
brigðisþjónustu. Einnig setur
nefndin út á að ekki séu heildarlög
um geðheilbrigðisþjónustu sem
taki til geðsjúkra fanga. - hó
Pyntinganefnd gagnrýnir
aðgerðaleysi í fangelsismálum
Pyntinganefnd Evrópuráðs segir í óútgefinni skýrslu að ekki hafi verið unnið vel úr athugasemdum varðandi
endurbætur á fangelsum. Fangelsismálastjóri skilur gagnrýnina og segir sum fangelsanna ekki mannsæmandi.