Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. maí 2013 | FRÉTTIR | 11
RANA-TORG 1.127
manns létust þegar
byggingin við
Rana-torg hrundi
í lok apríl. Bygg-
ingin var ólögleg
og ekki ætluð
til verksmiðju-
notkunar.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Hluti af skóverksmiðju í Kambódíu hrundi á miðviku-
dag með þeim afleiðingum að minnst tveir létust og
sjö slösuðust. Verksmiðjan framleiðir skó fyrir íþrótta-
merkið Asics, sem hefur meðal annars notið vinsælda
hér á landi. Slysið er áminning um að ekki er nóg að
bæta aðstæður verkafólks í Bangladess heldur eru föt
og skór framleidd við slæmar aðstæður víða annars
staðar. „Fyrirtæki í öðrum löndum reyna líka að halda
verðinu niðri með því að spara í öryggi starfsmanna,“
segir Phil Robertson hjá Mannréttindasamtökunum
Human Rights Watch.
Alþjóðavinnumálastofnunin gaf út skýrslu um ástandið
í Kambódíu í síðasta mánuði og kallaði eftir því að
athygli yrði beint að brotum í öryggismálum í fataiðn-
aðinum í landinu. Í skýrslunni kom meðal annars fram
að hiti í verksmiðjum væri allt of mikill, brotið væri á
frítökurétti og starfsfólk hefði ekki nægan aðgang að
drykkjarvatni.
Ekki bara slæmt ástand í Bangladess
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
7
9
2
6
eða
tæplega
4.700 íslenskar krónur
eru lágmarkslaun
verkafólks í Bangladess.
Lágmarkslaunin eru þau
lægstu í heiminum.
starfs-
manna
í fataverksmiðjum eru
konur, margar hverjar
eru ómenntaðar og úr
strjálbýlum þorpum.
Bangladess er
annar stærsti
útfl ytjandi fata í heim-
inum, á eft ir Kína.
útfl utnings frá landinu
eru föt.
fatanna fara til Evrópu. fataverksmiðjur eru í
landinu og 4,5 milljónir
manna vinna beint eða
óbeint í fataiðnaðinum.
38$ 80% 80% 60% 50002
RÚSTALEIT
Björgunarlið og
hermenn leita
í rústum verk-
smiðju í Kamp-
ong Speu-héraði
í Víetnam, rétt
vestan við höfuð-
borgina Pnom
Pen, eftir að þak
skóverksmiðju
hrundi 16. maí.
Að minnsta kosti
tveir verkamenn
létust.
NORDICPHOTOS/AFP