Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.05.2013, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 17.05.2013, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 17. maí 2013 | FRÉTTIR | 11 RANA-TORG 1.127 manns létust þegar byggingin við Rana-torg hrundi í lok apríl. Bygg- ingin var ólögleg og ekki ætluð til verksmiðju- notkunar. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Hluti af skóverksmiðju í Kambódíu hrundi á miðviku- dag með þeim afleiðingum að minnst tveir létust og sjö slösuðust. Verksmiðjan framleiðir skó fyrir íþrótta- merkið Asics, sem hefur meðal annars notið vinsælda hér á landi. Slysið er áminning um að ekki er nóg að bæta aðstæður verkafólks í Bangladess heldur eru föt og skór framleidd við slæmar aðstæður víða annars staðar. „Fyrirtæki í öðrum löndum reyna líka að halda verðinu niðri með því að spara í öryggi starfsmanna,“ segir Phil Robertson hjá Mannréttindasamtökunum Human Rights Watch. Alþjóðavinnumálastofnunin gaf út skýrslu um ástandið í Kambódíu í síðasta mánuði og kallaði eftir því að athygli yrði beint að brotum í öryggismálum í fataiðn- aðinum í landinu. Í skýrslunni kom meðal annars fram að hiti í verksmiðjum væri allt of mikill, brotið væri á frítökurétti og starfsfólk hefði ekki nægan aðgang að drykkjarvatni. Ekki bara slæmt ástand í Bangladess E N N E M M / S ÍA / N M 5 7 9 2 6 eða tæplega 4.700 íslenskar krónur eru lágmarkslaun verkafólks í Bangladess. Lágmarkslaunin eru þau lægstu í heiminum. starfs- manna í fataverksmiðjum eru konur, margar hverjar eru ómenntaðar og úr strjálbýlum þorpum. Bangladess er annar stærsti útfl ytjandi fata í heim- inum, á eft ir Kína. útfl utnings frá landinu eru föt. fatanna fara til Evrópu. fataverksmiðjur eru í landinu og 4,5 milljónir manna vinna beint eða óbeint í fataiðnaðinum. 38$ 80% 80% 60% 50002 RÚSTALEIT Björgunarlið og hermenn leita í rústum verk- smiðju í Kamp- ong Speu-héraði í Víetnam, rétt vestan við höfuð- borgina Pnom Pen, eftir að þak skóverksmiðju hrundi 16. maí. Að minnsta kosti tveir verkamenn létust. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.