Fréttablaðið - 17.05.2013, Side 40
KYNNING − AUGLÝSINGKaffi FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 20134
STARBUCKS VEX UM VÍÐA
VERÖLD
Allir þekkja Starbucks-kaffi og
þeir sem hafa komið til Banda-
ríkjanna og víðar hafa eflaust
prófað að fá sér latte, espresso
eða jafnvel frappuccino sem
er blandað kaffi með ýmsum
bragðtegundum og ís. Starbucks
hefur ávallt verið framarlega hvað
nýjungar varðar. Starbucks var
opnað fyrst í Seattle í Banda-
ríkjunum árið 1971. Fljótlega
opnuðu Starbucks-staðir víðs
vegar um Bandaríkin og varð
Starbucks að stærstu kaffihúsa-
keðju landsins. Fyrsta kaffihús
utan Bandaríkjanna og Kanada
var opnað 1990. Starbucks hefur
síðan dreift sér um allan heim og
er í öllum heimsálfum, samtals
62 löndum. Frá árinu 1987 hefur
Starbucks opnað að meðaltali
tvær nýjar verslanir á dag og fyrir-
tækið vex ótrúlega hratt.
Starbucks leggur áherslu
á að vera með kaffidrykki og
smoothies, léttan mat eins og
samlokur en einnig sætar kökur,
möffins og þess háttar. Matseðill-
inn er stílaður á vinnandi fólk sem
hefur lítinn tíma en vill grípa með
sér kaffi og með því.
Oft hefur verið rætt um að
keðjan sé á leið til Íslands en
ekkert hefur gerst í því enn sem
komið er.
KAFFI FYRIR LÍNURNAR
Grænar kaffibaunir eru nú það
heitasta í heiminum eftir að Dr.
Oz, sjónvarpslæknirinn heims-
kunni, lét rannsaka virkni þeirra.
Niðurstöðurnar voru gleðilegar
fyrir þá sem glíma við aukakíló
því grænar kaffibaunir geta haft
raunveruleg áhrif á þyngdartap.
Niðurstöður rannsóknar sem
birtar voru í tímaritinu Diabetes,
Metabolic Syndrome and Obesity
sýna að þátttakendur í rannsókn-
inni misstu að meðaltali 8,5 kíló á
tólf vikna tímabili, án þess að gera
aðrar breytingar á lífsstíl sínum en
að taka inn viðurkennd efni unnin
úr grænum kaffibaunum. Niður-
stöður sýndu einnig að grænar
kaffibaunir lækka blóðþrýsting og
auka efnaskipti líkamans.
KAFFIBRENNSLA Á ÍSLANDI
Fyrsta kaffibrennsla landsins var stofnuð í Reykjavík árið 1924. Að stofnun hennar stóð
elsta heildverslun landsins, O. Johnson & Kaaber, sem stofnuð var 1906. Fyrirtækið hafði
áður flutt inn kaffi og kaffibæti í nokkur ár áður en ákvörðun var tekin um að setja á fót eigin
kaffibrennslu. Í upphafi var hún til húsa í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Hafnarstræti 1-3,
á móti Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur. Vandað var til framleiðslunnar og keyptar vélar frá
Þýskalandi til brennslunnar. Fyrst um sinn gátu þær brennt og malað tæplega 50 kíló af kaffi
daglega. Ekki var um mannaflsfreka framleiðslu að ræða, einn maður sá um kaffibrennsluna
og pökkun og annar sá um að keyra kaffi til viðskiptavina á reiðhjóli. Á þessum árum var
heimabrennsla kaffis algeng en nýja kaffið frá O. Johnson & Kaaber varð fljótlega vinsælt.
Fáeinum árum síðar voru sendlarnir orðnir fjórir og fjórum árum síðar fjárfesti fyrirtækið í
sérstökum útkeyrslubíl sem tók við útkeyrslu kaffis til viðskiptavina fyrirtækisins. Eftir seinni
heimsstyrjöld fluttist kaffibrennslan í nýtt verksmiðjuhús við Sætún í Reykjavík. Um leið jókst
framleiðslugetan til muna og starfsmönnum fjölgaði. Heimild: www.ojk.is.
Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 550 2700
Örugg
vefverslun
Sendum um
allt land
Hagstætt
verð
Hraðsending
heimkaup.is
heimkaup.is
Heimkaup er fyrsta vefverslun sinnar tegundar á Íslandi.
Þar finnur þú frábært vöruúrval úr ótal vöruflokkum á góðu verði og getur sparað þér búðarápið. Þú ræður svo
hvort þú sækir vöruna í vöruhús okkar í Turninum í Kópavogi eða lætur senda þér hana. Þú getur einnig komið
beint í vöruhúsið, skoðað vörur í sýningarsal, þegið aðstoð frá starfsfólki og verslað á staðnum.
Brot af vöruúrvali okkar
PIPA
R
\
TBW
A
SÍA
1315
0
0
Á meðan birgðir endast.
ÞÚ ÁTT SKILIÐ
HÁGÆÐA KAFFI
Kynningartilboð á vörum í Heimkaup
Að búa til espresso er list. Til þess
þarf 6,7 grömm af eðalkaffi, nákvæma
tímasetningu, rétt hitastig og mátulegan
þrýsting. Illy hefur hannað kaffivélar og
kaffihylki sem hafa fullkomið vald
á þessari list.
Útkoman er ilmandi og bragðmikið
kaffi með silkimjúkri áferð í hverjum
einasta dropa.
Illy Y3 kaffivél
Mjólkurflóari
fylgir með
öllum Y3
vélum
Illy X 7.1
2 espresso bollar
2 cappuccino bollar
29.900
29.900
10
%
a
fsl
áttur af öllu Illy kaffi
Mjólkur-
flóari að
verðmæti
15.900 kr.
fylgir með öllum
Y3 vélum
3.29010.590 4.490
15.90099.000 1.590 12.990
2.990
Alder Atelier kaffibollar Múffur – Í hvert málErik Bagger skál OXO ferðamálNoonfactory kökudiskurostahnífur
Illy mjólkurflóariFrancisFrancis X1 Illy Espresso baunir Wilfa vöfflujárnnts design kanna
2.990
4.190
Luminarc eftirrét
Mikið
vöruúrval
sem fer
vaxandi
dag frá degi
Frí
heim-
sending!
Höfuðstöðvar O. Johnson &
Kaaber um 1920.
MYND/MAGNÚS ÓLAFSSON