Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 4
25. maí 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 18.05.2013 ➜ 24.05.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 6 Íslendingar hafa nú staðið á toppi Everestfj alls, hæsta tinds í heimi, eft ir að þeir Guðmundur St. Maríus- son og Ingólfur Geir Gissurarson náðu þeim áfanga í vikunni. 90 metrar á sekúndu mældist vindhraðinn í ský- strokknum sem gekk yfir bæinn Moore í Bandaríkj- unum og kostaði á þriðja tug manna lífið. 5 af 7 vítaspyrnum fóru forgörðum í fyrstu fjórum umferðum Pepsi-deildar karla. Það er versta frammistaða frá því að liðum var fjölgað í tólf árið 2008. 265 SINNUM hafnaði knötturinn í markstöng- um eða slám í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur. 62 milljarðar króna er verðmæti eignar- hluta ríkisins í Landsbankanum. 2 6 5 73 1 4 2013 2012 201 20 2 3 konur eru í hópi þeirra níu sem tóku við ráðherraembættum við stjórnarskipti.131 bílaleiga hefur starfsleyfi hér á landi. Þær eru þó ekki allar í rekstri. 3 FYRIRTÆKI í miðborginni, Loft Hostel, Loftið og Harbour Loft, deila nú um hvort nöfn þeirra séu of lík. REYKJAVÍK „Þarna á að fara að setja upp stór og ljót mannvirki, sem þar að auki eru með sterka lýs- ingu, á einni mestu útivistarperlu borgarinnar,“ segir Gísli Mar- teinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um fyrir- huguð lendingarljós við Ægisíðu. Ljósin eru hluti af samkomulagi Reykjavíkurborgar og innanríkis- ráðuneytisins um Reykjavíkur- flugvöll sem gert var 19. apríl. Fyrirhugað er að setja ljósin, sem eru átta talsins, upp í sumar. Þau minnstu eru 2,25 metrar á hæð en þau stærstu 5,4 metrar. Þau verða meðal annars við göngustíg- inn sem er við Ægisíðu og nálægt byggð í Skerjagarðinum. Þau ná frá flugbrautarendanum og niður í fjöruborð Skerjafjarðar. Í umsögn skipulagsstjóra borgar innar um framkvæmdina segir að ljósin muni setja veru- legan svip á núverandi svæði, sem fyrst og fremst sé nýtt til útivistar og afþreyingar. „Einnig er umhugsunarvert að samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir því að ljósin komi til með að ná niður í fjöruborðið en skv. gild- andi aðalskipulagi og drögum að endurskoðun þess fellur nær öll strönd Skerjafjarðar undir svokall- aða hverfavernd,“ segir í umsögn- inni. Jón Gnarr borgarstjóri segir ljósin vera nauðsynlegt öryggis- atriði fyrir flugvöllinn. Þetta sé hluti af samkomulaginu við ríkið. „Það var verið að reyna að kom- ast að samkomulagi sem sættir Ný aðflugsljós við Ægisíðu nauðsynleg segir Jón Gnarr Gísli Marteinn Baldursson segir áformuð lendingarljós við Ægisíðu rýra gildi útivistarsvæðis. Vont sé að hafa sterk ljós svo nærri íbúðahverfi. Öryggisatriði sem fylgir því að hafa flugvöll í miðbænum segir borgarstjóri. NÝJU LENDINGARLJÓSIN Hæstu ljósin eru 5,4 metra há og þau munu setja mikinn svip á útivistarsvæðið, að mati skipulags- stjóra borgarinnar. Þeir Gísli Marteinn og Jón Gnarr eru sammála um að flugvöllurinn eigi að fara úr Vatnsmýrinni. Ekki hefur verið samkomulag um það á milli borgaryfirvald og ríkisins og í nýjum stjórnarsáttmála er talað um að flugvöllurinn eigi að vera í nánum tengslum við stjórnsýsluna. Ekki er þó kveðið á um að hann eigi að vera þar sem hann er. „Réttur sveitarfélags til að skipuleggja sitt land er tryggður í stjórnar- skránni. Það gleymist nú ansi oft. Það er vilji sveitarfélagsins að reyna að nýta þarna byggingarland til framtíðar til að hægt sé að þétta byggð. Það er því miðað við að flugvöllurinn fari einhvern tímann,“ segir Jón Gnarr. FLUGVÖLLURINN FARI JÓN GNARRGÍSLI MARTEINN BALDURSSON alla og líka með tilliti til öryggis- sjónarmiða,“ segir Jón. „Þetta er hluti af því að vera með flugvöll í miðbænum. Við getum ekki bæði geymt kökuna og étið hana.“ Gísli Marteinn segir það hlut- verk borgarfulltrúa að gæta að hagsmunum útivistarsvæðanna. Við hinn enda flugbrautarinnar eigi að fella niður tré í Öskjuhlíð- inni, vegna flugs flugvéla. „Ég er fyrst og fremst að standa vörð um útivistarsvæði borgarinnar, annars vegar Öskju- hlíðina og hins vegar Ægisíðuna,“ segir Gísi Marteinn. kolbeinn@frettabladid.is Fastus ehf. býður upp á mikið úrval af stuðningshlífum frá Sporlastic. Sérhæft fagfólk á sviði endurhæfingar, hjúkrunar og hjálpartækja leggur metnað sinn í að finna lausnir og aðstoða við valið á réttu spelkunni fyrir þig. FA S TU S _H _1 7. 05 .1 3 Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Mánudagur Víða 8-15 m/s. KÓLNAR Í VEÐRI Í dag má búast við skúrum sunnan- og vestantil en nokkuð björtu veðri NA- og A-lands. Á morgun snýst vindur í NA-átt en það verður heldur þungbúið næstu daga og litlar líkur á sólarglennu, nema helst í dag. 2° 11 m/s 5° 8 m/s 6° 6 m/s 7° 8 m/s Á morgun Strekkingur vestast, annars hægari. Gildistími korta er um hádegi 5° -1° 8° 1° 1° Alicante Aþena Basel 21° 28° 15° Berlín Billund Frankfurt 11° 18° 15° Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn 15° 21° 21° Las Palmas London Mallorca 22° 15° 20° New York Orlando Ósló 13° 28° 23° París San Francisco Stokkhólmur 14° 19° 19° 7° 5 m/s 9° 9 m/s 10° 10 m/s 7° 4 m/s 6° 3 m/s 5° 5 m/s -1° 8 m/s 9° 2° 6° 6° 4° UMFERÐARMÁL Alls voru 520 bílar stöðvaðir við Leifsstöð gær og ástandsskoðaðir í sérstakri aðgerð lögreglunnar til að stemma stigu við slæmu ástandi bílaleigubíla. Lögreglumenn heimsóttu einnig 20 bílaleigur til að kanna starfs- leyfi og skráningar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn á Suðurnesjum, segir bílaleigubílana yfirleitt hafa verið í góðu ástandi. „Við tókum hins vegar nokkra almenna bíla í ástandsskoðun þar sem staða mála var hreint ekki jafn góð,“ segir Skúli. - khn Bílar skoðaðir við Leifsstöð: Mátu ástand 520 bifreiða AÐGERÐ VIÐ LEIFSSTÖÐ Ástand bíla- leigubíla var yfirleitt gott. FRÉTTABLAÐIÐ/FRIÐRIK SAMGÖNGUR Meta á hvort hjóla- og göngutenging yfir Fossvog geti verið um gegnsæ og vatnsheld göng á botni vogsins. „Siglingamenn og fleiri hafa lýst áhyggjum vegna vegtenging- ar yfir Fossvog. Umhverfissjónar- mið koma einnig til, einkum hvað varðar sjónmengun, en einnig vegna þess að hluti vogsins er friðaður. Mikilvægt er að allir fletir á málinu verði skoðaðir,“ segir í tillögu sem bæjarráð Kópa- vogs samþykkti. - gar Ný tillaga um Fossvoginn: Gegnsæ göng í stað brúarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.