Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 102
25. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62
BAKÞANKAR
Karenar
Kjartansdóttur
Fyrstu önn mína í grunnskóla gekk ég í barnaskólann á Stokkseyri. Á miðjum
vetri fluttu foreldrar mínir svo á Akranes
þar sem pabbi hafði fengið betra skips-
pláss. Sumarið eftir fengum við systurnar
að heimsækja krakkana á Stokkseyri aftur.
Við féllum strax aftur í hópinn og skemmt-
um okkur hið besta. Bar þar að garði telpu
sem alltaf hafði verið útilokuð frá leikj-
um árið áður án þess að við kynnum á
því nokkra skýringu. Af gömlum vana
byrjuðum við systir mín að kyrja
ógeðsleg uppnefni þegar við urðum
hennar varar og héldum að við
værum ægilega sniðugar. Eitthvað
hafði greinilega breyst því börnin í
kring tóku ekki undir með okkur
heldur sneru sér forviða að
okkur, spurðu okkur hvers
vegna við værum að segja
svona, svona gerði enginn
lengur. Einhver Olweus
hafði greinilega komið við í
fjarveru okkar. Mér er enn
minnisstætt hve vandræða-
legt mér þótti þetta en af
einhverju undarlegu stolti
barns á sjöunda ári ákvað ég
að halda fantaskapnum áfram frekar en að
leika mér í sátt við hin börnin.
ÞETTA rifjaðist upp fyrir mér þegar ég
las pistil Gísla Marteins Baldurssonar
borgarfulltrúa. Í honum sagði hann að kyn-
slóðin sem nú væri að sópast af sviði stjórn-
málanna á Íslandi væri orðin svo vígamóð
og langrækin að það hefði staðið endur-
reisn Íslands fyrir þrifum. Ekki hefði verið
hægt að gleðjast yfir góðum verkum síðustu
ríkisstjórnar, svo stæk hefði heiftin í garð
pólitískra andstæðinga verið.
VITANLEGA láta gamlir meistarar í upp-
nefningum og heiftúðugum stjórnmálum í
sér heyra þegar svona hugmyndir heyrast.
Þannig spurði Björn Bjarnason, fyrr verandi
dómsmálaráðherra, sig í pistli hvort menn
sem skrifuðu eins og Gísli, það er að segja
menn sem reyna að stilla til friðar og hvetja
til uppbyggingar, væru tengslalausir við
samtímann. Hvaða samtíma er hann að tala
um, samtíma þar sem endalaust tíðkast að
kalla hvort annað uppnefnum á borð við
komma og burgeisa? Sá tími er löngu liðinn
– nema í hugum fólks sem aldrei vill láta af
vondum siðum.
Í leit að glötuðum tíma
SIGHTSEERS (16) LAU - SUN 18:00, 20:00, 22:00
ON THE ROAD (16) LAU - SUN 20:00
IN MEMORIAM? (L) LAU - SUN 18:00
HANNAH ARENDT (12) LAU - SUN 17:50
THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU - SUN 20:00, 22:10
DÁVALDURINN (16) LAU - SUN 22:20
HANNAH ARENDTS I G H T S E E R S IN MEMORIAM? JAGTEN
EFTIR
ÓMAR RAGNARSSON
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%*LAUGARDAG **SUNNUDAG
ALL ROADS LEAD TO THIS
EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS!
5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
*LAUGARDAG **SUNNUDAG
FORSÝNING
BAYERN - DORTMUND 3D KL. 6* L
EPIC 3D ÍSL.TAL FORSÝNING KL. 1 (TILBOÐ)** L
EPIC 2D FORSÝNING KL. 3.15** L
FAST & FURIOUS 6 KL. 1 (TILBOÐ) - 5.15 - 8 - 10.45 12
FAST & FURIOUS 6 LÚXUS KL. 1** - 5 - 8 - 10.45 12
STAR TREK 3D KL. 1 (TILBOÐ)*- 5.15 - 8 - 10.45 12
STAR TREK 2D KL. 5.15 - 8** 12
THE CALL KL. 10.45 16
EVIL DEAD KL. 8 - 10.10 18
THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 - 5.45** L
EPIC 3D ÍSL.TAL FORSÝNING KL. 3.30 (TILBOÐ)* L
EPIC 2D ÍSL.TAL FORSÝNING KL. 3.30 (TILBOÐ)* L
FAST & FURIOUS 6 KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 12
THE GREAT GATSBY 3D ÓTEXTAÐ KL. 6 - 9 12
THE GREAT GATSBY KL. 3 (TILBOÐ)** - 6 - 9 12
PLACE BEYOND THE PINES KL . 6 - 9 12
FALSKUR FUGL KL. 4 14
THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ)** L
EPIC 3D ÝFORS NING KL. 3.40 L
FAST & THE FURIOUS 6 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
MAMA KL. 10.20 16 / NUMBERS STATION KL. 6 12
CROODS 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L / OBLIVION KL. 8 16
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
EMPIRE
FILM
T.V. - BÍÓVEFURINN
THE GUARDIAN
H.K. - MONITOR
T.V. - BÍÓVEFURINN
FAST & FURIOUS 2, 5.20, 8, 10.40(P) 2, 5.20, 8, 10.40(P)
EPIC 3D/2D 2 - 3D 2 - 2D
STAR TREK 3D 5.20, 8, 10.40 5.20, 8, 10.40
MAMA 8 8
OBLIVION 5.30, 10.30 5.30, 10.10
THE CROODS 3D 2 2
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
T.V. - Bíóvefurinn
EIN STÆRSTA
SPENNUMYND SUMARSINS
H.K. - Monitor
5%
KL. 1 SMÁRABÍÓI
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
2D
3D
KL. 3.30 2D HÁSKÓLABÍÓ
KL. 1 SMÁRABÍÓ
KL. 3 HÁSKÓLABÍÓI
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI 2D
3D
KL. 3.30 Í HÁSKÓLABÍÓI Í 3D OG 2D - KL. 1 SMÁRABÍÓI Í 3D
ATH: AÐEINS LAUGARDAG ATH: AÐEINS
SUNNUDAG
www.saft.is
KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ
SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ
GAGNRÝNUM HÆTTI