Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 41
WAGNER Á KJARVALSSTÖÐUM Anna Jónsdóttir sópransöngkona og Richard Simm píanó- leikari flytja tónlist eftir Richard Wagner á Kjarvals- stöðum á morgun kl. 17.00. Á efnisskránni eru þrjú frönsk ljóð, Wesendonk Lieder og aríur úr óperunum Tannhäuser, Lohengrin og Tristan und Isolde. FÓTBOLTAHETJA Baldur Sigurðsson segir það hafa gert sig að góðum knattspyrnu- manni að spila fótbolta við sér eldri og reyndari stráka á uppvaxtar- árunum í Mývatnssveit. Á unglingsaldri fékk hann stundum far með vöruflutningabílum yfir til Húsavíkur til að geta stundað æfingar hjá Völsungi. Með því liði, og aðeins sextán ára, fékk hann viðurnefnið Smalinn. MYND/ANTON Mín fyrstu kynni af fótbolta voru í garðinum heima með pabba. Þá var ég fjögurra ára og pabbi leyfði mér að vinna sig. Það efldi með mér sjálfstraust og áhuga á fótboltanum. Þegar ég stálpaðist meira var ég alla daga í fótbolta með mér eldri og fremri strákum og það hjálpaði líka. Á endanum skildi ég stóru strákana eftir enda var fótboltinn alltaf númer eitt hjá mér og skólinn númer tvö,“ segir Baldur, sem í fótboltaheiminum gengur undir gælu- nafninu Smalinn og kann því vel. „Já, mér þykir vænt um þetta gælu- nafn því það yljar og minnir á ræturnar. Magnús Halldórsson, blaðamaður og fyrr- verandi liðsfélagi úr Völsungi, kom með nafngiftina þegar liðið kom að sunnan og ég var í göngum hjá mömmu. Á bænum er hvorki farsíma- né sjónvarpssamband svo strákarnir óku inn langan dalinn og heim á bæ. Þar stóð ég í sveitagallanum og vaðstígvélum uppi í brekku og þótti svo fyndið að Maggi bjó til þetta gælu- nafn sem hefur fylgt mér æ síðan,“ segir Baldur og hlær. HEILLAÐUR AF SVEITINNI Baldur ólst upp hjá föður sínum og systur á bænum Reykjahlíð 4 í Mývatnssveit en foreldrar hans skildu þegar hann var á sjö- unda ári. Þá flutti móðir hans að bænum Hvammi í Svartárdal í Húnavatnssýslu þar sem hún tók við búi eftir lát föður síns. „Mamma hafði hagsmuni okkar syst- kina að leiðarljósi þegar við urðum eftir hjá pabba því þar höfðum við alist upp og áttum orðið góða vini. Samkomulag foreldra minna var líka alltaf eins og best verður á kosið og til að mynda keyrðu þau hvort til móts við annað með okkur systkinin þegar við fórum í lengri fríum SMALADRENGURINN SVEITAPILTUR Mývetningurinn og KR-ingurinn Baldur Sigurðsson er marka- hæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Hann vildi nú helst vera í sauðburði. Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU Jakki á 10.900 kr. Buxur á 6.900 kr. Bolur á 1.990 kr. Trefill á 1.890 kr. Nefkvef, hnerri og eru helstu einkenni frjókornaofnæmis Nýjung Sinose 100% náttúrulegt efni sem úðað er í nef og kemur af stað öflugum hnerra sem hjálpar til við að hreinsa ofnæmis- vaka úr nefi en í leiðinni róar það og ver með áframhaldandi notkun. Sinose er þrívirk blanda sem hreinsar, róar og ver. Hentar einnig þeim sem þjást af stífluðu nefi og nef- og kinnholubólgum. Hentar öllum frá 12 mánaða aldri, á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur. Slævir ekki, engin kemísk íblöndunarefni. Andaðu léttar og njóttu sumarsins með Sinose Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS Frekari upplýsingar www.gengurvel.is Náttúrulegi nefúðinn sem sló í gegn sumarið 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.