Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 54
| ATVINNA | www.tskoli.is verknáms og atvinnulífs? Tækniskólinn auglýsir eftir öflugri manneskju í fullt starf tengils við atvinnulífið. Um er að ræða nýtt starf við skólann. Ert þú hlekkurinn á milli Við leitum að ferskri manneskju með góða reynslu úr atvinnulífinu, góða hæfileika í mannlegum samskiptum og góða almenna menntun sem nýtist í starfi. Verksvið tengils við atvinnulífið er að stuðla að góðum tengslum milli fyrirtækja og skóla. Einnig er verksvið tengils að aðstoða nemendur við að fá starfsþjálfun og vinna með fyrirtækjum að skipulagi starfsþjálfunar nemendanna. Tenglinum er einnig ætlað að virkja betur fagráð skólans og koma að skipulagningu þeirra. Vinsamlegast sendið umsóknir með mynd og ferilskrá á jbs@tskoli.is fyrir 30. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Jón B. Stefánsson í síma 894 2269. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftirfarandi starf laust til umsóknar: Kjararáðgjafa í 40% starf Um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi viðkomandi starfsmanns. Starfssvið: Almenn ráðgjöf til félagsmanna um réttindi og kjör. Um er að ræða ráðgjöf til einstaklinga og/eða hópa. Utanumhald um trúnaðarmannakerfi Fíh. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi. • Hjúkrunarfræðimenntun ákjósanleg. • Framhaldsnám í stjórnun æskilegt. • Reynsla af starfi trúnaðarmanns æskileg. • Reynsla af vaktavinnu æskileg. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í rituðu máli. • Góð tölvukunnátta. • Þekking og kunnátta í framsetningu efnis á myndrænu formi. • Haldgóð þekking á kjarasamningum. • Frumkvæði og hæfni til sjálfstæðra vinnubragða. • Sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar. Upplýsingar um starfið veitir: Cecilie B.H. Björgvinsdóttir, sviðstjóri kjara- og réttindamála (cissy@hjukrun.is) Umsóknarfrestur er til og með 7. Júní 2013. Umsóknir berist til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. mþykktStarf byggingarfultrúa í Hvalfjarðarsveit er laust til umsóknar Hlutverk og ábyrgðarsvið: Byggingarfulltrúi sér um að lögum um mannvirki nr. 160/2010 og 7. Gr. skipulagslaga nr. 123/2010 öðrum lögum og reglugerðum varðandi byggingarmál í sveitar- félaginu sé framfylgt. Hann ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, eftirliti með viðhaldi, staðfestingu eignaskipta- yfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á svið skipulags- og byggingarmála sbr. 8 gr. Mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. Gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Þekking á byggingarreglugerð og reynsla af stjórnun skilyrði. • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði, framsýni og skipulags- hæfni. • Þekking á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu er æskileg. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Góð almenn tölvukunnátta. Þekking á One System skráningarkerfi æskileg Um er að ræða 60% starf. Launakjör eru samkvæmt samningum stéttarfélaga við sveitarfélögin. Umsóknar- frestur er til og með 8. júní nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is. Þar er fyllt út almenn atvinnu- umsókn, umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf, meðmæli, upplýsingar um frum- kvæði, rökstuðningur umsækjanda og annað það er málið varðar. Öllum umsóknum verður svarað Nánari upplýsingar: Laufey Jóhannsdóttir sveitarstjóri, sími 4338500 laufey@hvalfjardarsveit.is Sveitarstjóri Staða rekstrarstjóra í frístundamiðstöðinni Kringlumýri Skóla- og frístundasvið Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu starfi með börnum og ungmennum frá Fossvogi að Sundum. Starfsemi Kringlumýrar skiptist í þrjár deildir og 17 starfseiningar. Hjá Kringlumýri starfa um 260 starfsmenn í mismunandi starfshlutföllum. Helsta starfssvið rekstrarstjóra er umsjón með daglegum rekstri frístundamiðstöðvarinnar. Markmið starfsins er að veita stjórnendum og starfsmönnum frístundamiðstöðvarinnar ráðgjöf, eftirlit og upplýsingar er varða rekstur, launa- og kjaramál. Rekstrarstjóri er hluti af stjórnendateymi frístundamiðstöðva og skrifstofu tómstundamála og tekur þátt í stefnumótun starf- seminnar. Launakjör eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Hreint sakavottorð í samræmi við lög, sem og reglur Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Sigurðsson, forstöðumaður Kringlumýri – frístundamiðstöð Laugardals og Háaleitis, sími 411-5400. Helstu verkefni og ábyrgð rekstrarstjóra: • Áætlanagerð (tekjur, laun og annar kostnaður). • Eignaskráning - tækjakaup og viðhald. • Gjaldskrá - Uppgjör - Tekjuskil. • Reikningagerð og samþykkt reikninga. • Rafræn Reykjavík (greiðslulistar, upplýsingagjöf og eftirlit með upplýsingum). • Samskipti við bókhald (eftirlit, varsla bókhaldsgagna og samninga). • Samskipti við launadeild - ábyrgð á launagögnum (s.s. ráðningarsamningum, breytingablöðum og vakta- útreikningum) og vistun þeirra. • Rekstur húsnæðis og tækja (eignaskráning, útleiga, viðhald og þrif). Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði viðskipta- eða rekstrar. • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Góð tölvukunnátta - færni í excel og word æskileg. • Reynsla af bókhalds- og launakerfum æskileg. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Skipulögð og fagleg vinnubrögð. • Hæfni í samskiptum. • Frumkvæði i starfi. Óskað er eftir því að með umsókn fylgi ferilskrá. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2013. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. 25. maí 2013 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.