Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 45
Verkefnastjóri Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða til afleysingar verkefnastjóra á skrifstofu æskúlýðsmála sem hefur yfirumsjón með tómstundamiðstöðvum ÍTH sem staðsettar eru í grunnskólum Hafnarfjarðar. Starfið tekur til starfsemi félagsmiðstöðva og frístundaheimila sem heyrir undir skrifstofu æskulýðsmála í Hafnarfirði ásamt að sinna öðrum verkefnum sem skrifstofu ÍTH er falið að sinna. Helstu verkefni: • Skipulagning, framkvæmd og umsjón með verkefnum og viðburðum tengdum frístundastarfi • Fagleg forysta • Samskipti við samstarfsaðila og forráðamenn Menntunar og hæfniskröfur: • Umsækjandi þarf að hafa lokið háskólamenntun í Tóm- stunda- og félagsmálafræði eða sambærilegri menntun. • Reynsla af störfum á vettvangi frítíma • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma á ársgrundvelli. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um þessi störf. Nánari upplýsingar veita Linda H. Leifsdóttir lindah@hafnarfjordur.is og Geir Bjarnason starfandi æskulýðsfulltrúi geir@hafnarfjordur.is eða hafa samband við skrifstofu æskulýðsmála í síma 585-5500. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí. næstkomandi. Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar „Verkefnastjóri frístundastarfs“ eða með rafrænum hætti á ith@hafnarfjordu.is Verkfræðistofan Vista hefur um árabil sérhæft sig í mælingum og eftirliti með þeim allt frá uppsetningu á búnaði, söfnun gagna og framsetningu þeirra. www.vista.is Verkfræðistofan Vista er reyklaus og fjölskylduvænn vinnustaður Við leitum að sjálfstæðum og úrræðagóðum starfsmanni til að fást við hönnun og smíði mæli- og stjórnkerfa, og viðhald og umsjón eldri kerfa. Hæfniskröfur: Verk- eða tæknifræði á rafmagnssviði Reynsla sem nýtast mun í starfi Góð enskukunnátta Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum UMSÓKNARFRESTUR er til og með 2. júní. Tekið er á móti umsóknum og ferilskrám á netfangið vista@vista.is Fyrirspurnir um starfið skal senda til vista@vista.is RAFMAGNS- VERK- EÐA TÆKNIFRÆÐINGURUmsjónarkennari á miðstigi. Grunnskóli Grindavíkur auglýsir eftir kennara til starfa á næsta skólaári. Um er að ræða umsjón og kennslu á miðstigi. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með um 450 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grin- davíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa þannig umhverfi að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér og umhverfi sínu. Starfsemin skal einkennast af fjölbreytni, sveigjan- leika og víðsýni þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn . Grindavíkurbær er um 2.900 íbúa samfélag í næsta ná- grenni höfuðborgarsvæðisins. Í Grindavík er lögð áhersla á fjölskylduvænt umhverfi, íþróttastarf og heilsueflingu í skóla og leikskóla. Starfsmenn Grindavíkurbæjar eru um 170, en bærinn býður upp á alla helstu opinbera þjónustu. Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa sett sér eftirfarandi gildi sem unnið er eftir í starfsemi bæjarins, þau eru jafn- ræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@ grindavik.is í síðasta lagi 5. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri í síma 420-1150. Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir stöður tónleikastjóra og tónlistarstjóra lausar til umsóknar frá og með 1. september 2013 ber ábyrgð á skipulagningu tónleikahalds hljómsveitarinnar og framkvæmd tónleika. Hann hefur yfirumsjón með sviðsmálum og öðrum praktískum málum vegna tónleikahalds á sviði og í sal. Tónleikastjóri hefur yfirumsjón með skipulagningu og framkvæmd tónleikaferða. Hann vinnur náið með tónlistarstjóra og listrænum stjórnanda að mótun tónleikadagskrár. Tónleikastjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Krafist er háskólamenntunar, sem nýtist í starfi og æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og þekkingu á starfsemi sinfóníuhljómsveita. Reynsla af stjórnunarstörfum og/eða verkefnastjórnun er nauðsynleg. Krafist er góðrar íslensku- og enskukunnáttu og þekking á tónlist og íslensku tónlistarlífi er jafnframt mikilvæg. Áhersla er lögð á frumkvæði, skipulagshæfni og fylgni til framkvæmda. eggur drög að dagskrá komandi starfsára Sinfóníu- hljómsveitarinnar og gerir tillögur um hljómsveitarstjóra og aðra listamenn, sem koma fram með hljómsveitinni. Hann annast samskipti við umboðsskrifstofur, bókar listamenn og gerir drög að verkefnavali. Tónlistarstjóri starfar náið með listrænum stjórnanda við að framfylgja listrænni stefnu Sinfóníuhljómsveitarinnar. Hann kemur að ritun fræðsluefnis og öðrum textaskrifum, styður við fræðslustarf hljómsveitarinnar ásamt því að taka þátt í kynningarstarfi með ýmsum hætti. Tónlistarstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Skilyrði er að umsækjendur hafi yfirgripsmikla þekkingu á sígildri tónlist, nútímatónlist og tónlistarsögu. Góð þekking á íslensku tónlistarfólki og tónskáldum er nauðsynleg, en þekking á alþjóðlegum tónlistarmarkaði er kostur. Nauðsynlegt er að umsækendur hafi mjög góð tök á rituðu og töluðu íslensku máli og góða tungumálakunnáttu almennt, einkum ensku. Krafist er háskólaprófs í tónlist og/eða á fræðasviðum tónlistar. Áhersla er lögð á frumkvæði, skipulagshæfni og fylgni til framkvæmda. er til og með 10. júní nk. veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl. 13-15, á meðan á umsóknarferli stendur. Vinsamlega sendið starfsferilskrár til ásamt viðeigandi prófgögnum. er ein stærsta menningarstofnun landsins með um 100 manna starfslið. Hljómsveitin heldur úti fjölbreytilegri tónleikadagskrá, hljóðritar til innlendrar og erlendrar útgáfu, fer í tónleikaferðir innanlands og utan, auk þess sem hún stendur fyrir viðamiklu fræðslustarfi fyrir börn og fullorðna. Starfsstöð Sinfóníuhljómsveitarinnar er í tónlistarhúsinu Hörpu. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Guðný Harðardóttir, gudny@stra.is stra@stra.is Sinfóníuhljómsveit Íslands l Tónleikastjóri Tónlistarstjóri Hann sér um samninga við umboðsskrifstofur og annast samningagerð við listamenn og þá sem koma að tónleikum. www.sinfonia.is www.stra.is atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.