Fréttablaðið - 25.05.2013, Blaðsíða 55
| ATVINNA |
Tæknimaður.
Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu og
þjónustu á vélum , tæknibúnaði og rekstrarvörum til
iðnaðar.
Við óskum eftir jákvæðum og sjálfstæðum einstakling til
starfa í þjónustudeild Iðnvéla, sem bætist í samstilltan hóp
starfsmanna fyrirtækisins.
Í starfinu felst m.a. Uppsetning, þjónusta og bilanaleit í
ýmsum vélum og vélbúnaði. Með áherslu á CNC vélar og
búnað.
Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi sem
getur unnið sjálfstætt, hefur gaman af mannlegum sam-
skiptum og er reyklaus.
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun, rafeindavirkjun eða vélvirkjun
æskilegt en ekki nauðsynlegt.
• Góð tölvuþekking
• Góð mannleg samskipti
• Góð enskukunnátta
Vinnutími 8-17 alla virka daga.
Umsóknir sendist til Margrétar Hansen,
margret@idnvelar.is
Ekki er tekið á móti umsóknum í síma.
Starfsmaður óskast
á Vélaverkstæði í Garðabæ
Upplýsingar í
S: 697-3390 Hinrik
www.saft.is
KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ
SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ
GAGNRÝNUM HÆTTI
Starfsmaður í miðasölu þarf að geta unnið
óreglulegan vinnutíma jafnt um kvöld sem
og um helgar og er lausráðinn. Viðkomandi
þyrfti að hefja störf 15. ágúst. Starfsmaður
miðasölu starfar á fjármálasviði Hörpu og
heyrir undir miðasölustjóra.
Starfssvið
Sala miða í miðasölu Hörpu.
Símsvörun og upplýsingagjöf.
Önnur þau verkefni sem yfirmaður
felur starfsmanni.
Hæfniskröfur
Reynsla af vinnu við miðasölukerfi
midi.is er kostur.
Nákvæm og öguð vinnubrögð.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Hæfni í mannlegum sam skiptum, jákvæðni
og góð þjónustulund.
Stundvísi, reglusemi og snyrti mennska.
Ráðstefnutæknimaður þarf að geta unnið
óreglulegan vinnutíma jafnt um kvöld
sem og um helgar. Tæknimaður starfar á
skipulags- og tæknisviði Hörpu og heyrir
undir skipulags- og tæknistjóra.
Starfssvið
Tæknileg þarfagreining ráðstefna,
funda og annarra viðburða.
Samskipti við viðskiptavini.
Undirbúningur, frágangur og yfirseta
ráðstefna, funda og annarra viðburða.
Önnur verkefni á skipulags-
og tæknisviði.
Hæfniskröfur
Yfirgripsmikil þekking á ráðstefnu-
tækni málum (mynd, hljóð, ljós og tölvur).
Góð reynsla af tæknivinnu við ráðstefnur
og viðburði.
Framúrskarandi þjónustulund, hæfni
í mannlegum samskiptum og lausna-
miðuð hugsun.
Gjaldkeri starfar á fjármálasviði Hörpu
og heyrir undir fjármálastjóra.
Starfssvið
Almenn gjaldkerastörf.
Innheimta.
Önnur verkefni innan fjármálasviðs.
Hæfniskröfur
Reynsla af gjaldkerastörfum.
Reynsla af innheimtustörfum kostur.
Kunnátta á Dynamics Nav kostur.
Góð almenn tölvukunnátta.
Nákvæm og öguð vinnubrögð.
Vilt þú starfa
í einstöku umhverfi?
Starfsmaður í miðasölu Ráðstefnutæknimaður Gjaldkeri, 50% starfshlutfall
Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk.
Umsókn ásamt starfsferilsskrá skal senda til
aðstoðarmanns forstjóra Hörpu tónlistar- og
ráðstefnuhúss, Austurbakka 2, 101 Reykjavík
eða í tölvupósti til huldakristin@harpa.is.
LAUGARDAGUR 25. maí 2013 11