Fréttablaðið - 25.05.2013, Side 55

Fréttablaðið - 25.05.2013, Side 55
| ATVINNA | Tæknimaður. Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á vélum , tæknibúnaði og rekstrarvörum til iðnaðar. Við óskum eftir jákvæðum og sjálfstæðum einstakling til starfa í þjónustudeild Iðnvéla, sem bætist í samstilltan hóp starfsmanna fyrirtækisins. Í starfinu felst m.a. Uppsetning, þjónusta og bilanaleit í ýmsum vélum og vélbúnaði. Með áherslu á CNC vélar og búnað. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur gaman af mannlegum sam- skiptum og er reyklaus. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun, rafeindavirkjun eða vélvirkjun æskilegt en ekki nauðsynlegt. • Góð tölvuþekking • Góð mannleg samskipti • Góð enskukunnátta Vinnutími 8-17 alla virka daga. Umsóknir sendist til Margrétar Hansen, margret@idnvelar.is Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Starfsmaður óskast á Vélaverkstæði í Garðabæ Upplýsingar í S: 697-3390 Hinrik www.saft.is KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ GAGNRÝNUM HÆTTI Starfsmaður í miðasölu þarf að geta unnið óreglulegan vinnutíma jafnt um kvöld sem og um helgar og er lausráðinn. Viðkomandi þyrfti að hefja störf 15. ágúst. Starfsmaður miðasölu starfar á fjármálasviði Hörpu og heyrir undir miðasölustjóra. Starfssvið Sala miða í miðasölu Hörpu. Símsvörun og upplýsingagjöf. Önnur þau verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni. Hæfniskröfur Reynsla af vinnu við miðasölukerfi midi.is er kostur. Nákvæm og öguð vinnubrögð. Góð íslensku- og enskukunnátta. Hæfni í mannlegum sam skiptum, jákvæðni og góð þjónustulund. Stundvísi, reglusemi og snyrti mennska. Ráðstefnutæknimaður þarf að geta unnið óreglulegan vinnutíma jafnt um kvöld sem og um helgar. Tæknimaður starfar á skipulags- og tæknisviði Hörpu og heyrir undir skipulags- og tæknistjóra. Starfssvið Tæknileg þarfagreining ráðstefna, funda og annarra viðburða. Samskipti við viðskiptavini. Undirbúningur, frágangur og yfirseta ráðstefna, funda og annarra viðburða. Önnur verkefni á skipulags- og tæknisviði. Hæfniskröfur Yfirgripsmikil þekking á ráðstefnu- tækni málum (mynd, hljóð, ljós og tölvur). Góð reynsla af tæknivinnu við ráðstefnur og viðburði. Framúrskarandi þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og lausna- miðuð hugsun. Gjaldkeri starfar á fjármálasviði Hörpu og heyrir undir fjármálastjóra. Starfssvið Almenn gjaldkerastörf. Innheimta. Önnur verkefni innan fjármálasviðs. Hæfniskröfur Reynsla af gjaldkerastörfum. Reynsla af innheimtustörfum kostur. Kunnátta á Dynamics Nav kostur. Góð almenn tölvukunnátta. Nákvæm og öguð vinnubrögð. Vilt þú starfa í einstöku umhverfi? Starfsmaður í miðasölu Ráðstefnutæknimaður Gjaldkeri, 50% starfshlutfall Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk. Umsókn ásamt starfsferilsskrá skal senda til aðstoðarmanns forstjóra Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss, Austurbakka 2, 101 Reykjavík eða í tölvupósti til huldakristin@harpa.is. LAUGARDAGUR 25. maí 2013 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.